— GESTAPÓ —
Dægurlagaleikurinn
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 29/10/04 14:21

Tónlist! Tónlist! Tónlist! Saggði maðurinn að norðan. "Hér snýst allt um tónlist" sagði maðurinn að sunnan. Ég veit að þið getið á blómum bætt í þess veru, nú tímum endalauss niðurhals á allrahanda tónlist frá öllum tímum. Af þessum sökum þá hleypum við af stokkum hér nýjum leik sem er mjög einfaldur. Ég vil byrja á því að nefna orð yfir hlut eða hugtak og nefna síðan eitt dægurlag og flytjanda þar sem svoleiðis nokk kemur við sögu. Ég held að það sé ágætt að hafa orðin bara í stafrófsröð.

Ég kem með orð sem byrjar á -A og bið síðan næsta um að finna dægurlag þar sem -B orð kemur við sögu. Lögin geta bæði verið íslensk eða útlend, og ef þið lendið alveg í þroti með lög þá má alltaf finna lög inn á td: www.gracenote.com eða www.allmusic.com

Ég ætla að byrja bara á orðinu "Afríka" og segi þá "African Reggae" af plötunni Unbehagen (1979) með Ninu Hagen.

Næsti maður þarf að gott dægurlag þar sem orðið "bein"( úr beinagrind) kemur við sögu. Sá hinn sami má síðan ekki gleyma að koma með orð sem byrja á -c og síðan vonandi gengur þetta koll af kolli. Vandamál gæti reyndar skapast undir lok stafrófsins, því á því er mikill munur hvort um er að ræða bandaríska eða íslenska stafrófið, en það er seinni tíma vandamál og við skulum sjá hvernig þetta gengur...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 29/10/04 14:40

Bein? Bone?

Bad to the bone að sjálfsögðu.George Thorogood rokkar feitt.

Næst er Cool

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 29/10/04 14:50

Cool

First Cool Hive af plötunni Everything Is Wrong með Moby, 1995.

Næsta orð: Deadly

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/10/04 14:58

Deadly

Kool and Deadly með Just-Ice. Samið ca. 1987.

Næsta orð er Eagle.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 29/10/04 15:08

Eagle Mountain með America

Næsta:

Rose

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/10/04 15:11

Ætluðum við ekki að hafa stafrófsröð á þessu ?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 29/10/04 15:11

Nafni mælti:

Eagle Mountain með America

Næsta:

Rose

Held að Nafni fatti ekki alveg reglurnar, alzheimer kanski.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 29/10/04 15:17

Nú þá er bara að hirða þráðinn.

Eagle fly free (Helloween)

Næsta:

Frog

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/10/04 15:22

Frog

Doin' the frog með Duke Ellington.

Næsta orð er Gullible.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 29/10/04 15:23

Mmmm, Helloween. Snilldar grúbba.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 29/10/04 16:01

Vamban mælti:

Mmmm, Helloween. Snilldar grúbba.

Hvað er nú þetta? Á nú að slátra leiknum og varla þornað af honum fæðingarvatnið!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 29/10/04 16:19

jæja, best að halda þessu bara áfram og segja.

"Gullible´s Travels" með Soul Asylum af plötunni And The Horse They Rode On (1990)

Næsti á að finna lagatitill með algenga orðinu Heart

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 29/10/04 17:35

Heartbraker með Led Zeppelin.

Næsta orð er: Gone.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/10/04 21:29

Gone. (Hakuchi á í einhverjum vandræðum með stafrófið)

Gone fishin' með Louis Armstrong.

Næsta orð : Indian.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 30/10/04 11:53

Æi mann dettur strax í hug alveg óheyrilega leiðinlegt 50´s eða 60´s lag með sveitasöngvaranum Rex Allen, "Don´t Go Near The Indians".

Næsti maður getur valið úr aragrúa söngva með mannsnafninu Johnny og hér þarf bara að finna hið besta...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 30/10/04 13:29

Johnny B. Good með Chuck Berry.

Eigum við ekki að segja að næsta orð sé „kill.“

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 30/10/04 15:06

Kill the silence eftir Hell is for Heroes

Land

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 30/10/04 15:50

"Land Of Hope And Glory" með Veru Lynn. Lagið er í raun textuð útgáfa tónverksins "Pomps And Circumstances" eftir Sir Edward Elgar. Söngurinn blés breskum hermönnum eldmóð í brjóst á tímum Seinni heimstyrjaldarinnar.

Million

     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: