— GESTAPÓ —
Fimmtíu bestu skáldsögurnar - íslenskar / erlendar
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 27/10/04 22:48

Fróðlegt væri að heyra skoðanir manna á fleiru en bíómyndum og tónlist.
Nú er það skáldsagan. Bækurnar sem koma fyrst upp í huga minn eru:

Sjálfstætt fólk - Kiljan
Gerpla - Kiljan

Meistarinn og Margaríta - Búlgakov
Aulabandalagið - John Kennedy Toole
Góði dátinn Sveik - Jaroslav Hasek
Karamasov-bræðurnir - Fjodor Dostojevskij
Nafn rósarinnar - Umberto Eco

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 27/10/04 22:50

Fear and Loathing in Las Vegas - Hunter S. Thompson.

Geðveikt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 28/10/04 09:41

Er til góð erlend skáld.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 28/10/04 11:02

Of Mice and Men - John Steinbeck
Fear and Loathing in Las Vegas - Hunter S. Thompson ‹við bræðurnir lásum hana saman›
Hitchhikers Guide To The Galaxy - Douglas Adams
101 Reykjavík - Hallgrímur Helgason

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sprellikarlinn 28/10/04 11:16

Hringadróttinssaga-Tveggja Turna Tal-J.R.R. Tolkien
Hobbitinn-J.R.R. Tolkien (auðvitað)
My Pretty Pony- S. King

Sprelli, Hæstvirtur Skemmtanastjóri Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 28/10/04 11:24

Sólskinsrútan er sein í kvöld - Sigfús Bjartmarsson
‹Documentísk ferðasaga›

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 28/10/04 11:26

Vér gleymum örugglega mörgu og þetta er líklega frekar klisjukennt í ljós þess er á undan er komið:

Nafn rósarinnar - mjög spennandi en jafnframt miklu 'dýpri' en 'venjulegar' spennusögur

Góði dátinn Svejk - afar fyndin en einnig leynist þarna ádeila á stríðsrekstur o.fl.

The Hitchhiker's Guide to the Galaxy - snargeggjaður húmor og óheft hugmyndaflug

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 28/10/04 11:42

1984 Mögnuð, martraðarkennd distópía.

Innansveitarkrónika. Bráðskemmtileg bók þar sem taó svífur yfir vötnum.

Bréf til Láru. Indislega absúrdísk bók.

Músin sem læðist. Ísköld krufning á sálarlífi ungs drengs.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Naddoddur 28/10/04 12:31

The Jester eftir James Patterson - Spennandi og dramatísk saga hirfífls á miðöldum.

The Hobbit eftir Tolkien.

Da Vinci Code eftir Dan Brown - Þessi var nú bara nokkuð góð.

Fleiri bækur væntanlega væntalegar....

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Magnús 28/10/04 13:20

Moby Dick

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 28/10/04 13:24

Ég hef nú alltaf verið veikur fyrir Draumum Einsteins eftir Alan Lightman. Hún er stutt en góð. Fleiri góðar bækur:

New York trílógía Austers (ásamt mörgum fleiri eftir sama höfund)
Cat's Cradle eftir Kurt Vonnegut (með traustari höfundum sem til eru)
Mao II eftir John Updike (einnig oftast traustur almennt séð)
Primary Colors eftir 'nafnlausan' höfund

Nenni ekki að telja meira upp; kannski röfla ég meira á eftir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 28/10/04 13:31

Sláturhúsið hans Kört er massíf.

Geðveikt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 28/10/04 13:33

Já, Sláturhúsið er massagott. Held að ég hafi nú bara aldrei lesið slæma bók eftir Körtarann ef út í það er farið. Mæli með þeim öllum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 28/10/04 13:39

Kört er rokk.

Geðveikt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 28/10/04 14:48

Vamban mælti:

Fear and Loathing in Las Vegas - Hunter S. Thompson ‹við bræðurnir lásum hana saman›

Hvor ykkar fletti ?

-

Þorpsbúi -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grimmsína 28/10/04 15:09

Vefarinn mikli frá Kasmír - Laxnes
Ilmurinn, saga af morðingja - Patrick Süskind

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 28/10/04 18:14

Já Ilmurinn er stórgóð bók, einnig
Skræpótti fuglinn eftir Jerzy Kosinski

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lómagnúpur 28/10/04 18:16

Það er nú það. Öðruvísi en með tónlist hefur maður líklegast ekki komist yfir að lesa allar bækur í heimi. Og hillumetrarnir heima eru til þess að slá ljóskur út af laginu: "Hefurðu lesið allar þessar bækur?" En ég nefni hér nokkrar í engri sérstakri röð:

Hasek, Góði dátin Svejk. Þýðing Karls Ísfeld er framúrskarandi.
Burroughs, Tarzan of the apes. Kenndi mér að lesa ensku.
Clarke, The city and the stars. tímalaus
Bulgakoff, Meistarinn og Margaríta. Segir sig sjálft.
Heinesen, Glataðu Spælimennirnir. Líf á norðurslóð
McClean, Ég sprengi kl. 10. Hasar
Asimov: The stars, like dust.
Gödel: Über formal unentscheidbare Sätze der Principia Mathematica und verwandter Systeme. Nauðsynleg lesning öllum upplýstum mönnum.

Það var og.
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: