— GESTAPÓ —
Tilkynning: Tunglmyrkvi í nótt (28/10)
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 28/10/04 00:46

Ég sé ekkert enn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 28/10/04 01:01

Þetta er æsilegt. Tunglið fer hjá sér.

Geðveikt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/10/04 01:02

Á maður ekki að þrauka í nokkrar mínútur enn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 28/10/04 01:04

Kemur skuggin vinstra meginn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/10/04 01:06

Já, er það ekki, ímyndum okkur að sólin sé hinum megin á hnettinum og er að fara réttsælis

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 28/10/04 01:07

Ég var alltaf að horfa hægra meginn. ‹Réttir Skabba pelann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 28/10/04 01:09

‹Horfir á málningu þorna›

Geðveikt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/10/04 01:09

Takk, er ekki frá því að það sé kominn smá skuggi ‹með kíkirinn í annarri hendinni fær sér sopa með hinni›... má ekki bjóða þér vindil?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/10/04 01:16

Jú það er skuggi, nú getur maður farið að sofa ánægður... nokkrar mínútur í viðbót...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 28/10/04 01:18

‹Þiggur vindil› Jú nú er þetta orðið gott ‹Fer að sofa›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 28/10/04 01:20

Magnað!

Geðveikt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/10/04 01:22

Já, magnað það segirðu satt, muna svo allir að mæta hér 20. mars 2015 að horfa á næsta sólmyrkva, veit þó ekki hvort sólin verður nógu hátt á lofti til að hann sjáist... sjáum til...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 28/10/04 01:52

andskotans skýjadrasl, átti ekki einhver baggalútur veðurstjórnunarvél?

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 28/10/04 10:59

Hakuchi, en mig grunar að hún sé biluð.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 28/10/04 14:26

Jú mikið rétt. Hún bilaði þegar næturvaktmaðurinn hellti óvart kaffi yfir vélina. Búið er að hýða starfsmanninn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 28/10/04 15:09

Hann var bara helvíti smart, þessi tunglmyrkvi. Tunglið var á litinn eins og andlitið á Halldóri Ásgrímssyni þegar hann er reiður - blóðrautt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 28/10/04 15:30

Halldór reiður? Ég hélt hann væri tilfinningalaus?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 28/10/04 15:52

Það er margt sem menn vita ekki um hann Halldór vin minn.

-

Þorpsbúi -
        1, 2, 3  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: