— GESTAPÓ —
Tilkynning: Tunglmyrkvi í nótt (28/10)
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 27/10/04 13:57

Ég vildi bara láta Vísindaakademía Baggalúts vita af þessum skemmtilega viðburð sem verður í nótt... þeir sem vilja lesa sig til um það, geta farið á heimasíðuna:

http://www.stjornuskodun.is/vefur/frettir/2004_10/tunglmyrkvi.html

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 27/10/04 13:59

Já. Ég bíð spenntur. Þetta ætti að sjást miðað við gott veður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 27/10/04 14:27

Fyrir þá er eigi hafa séð tunglmyrkva má geta þess að þeir geta verið mjög sérkennilegir og fallegir, tunglið getur fengið á sig sérkennilegan (dimm)rauðan lit er eigi er endilega sá sami yfir alla tunglkringluna (vér sáum einmitt slíkan myrkva fyrir einhverjum árum). Hvernig liturinn er fer m.a. eftir ástandi lofthjúps jarðar, t.d. hve mikið er af ryki frá eldgosum í efri lögum hans o.fl.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 27/10/04 14:31

Magnað!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Flatus 27/10/04 15:22

við skoðum!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 27/10/04 15:23

Best væri ef tunglið yrði kóbaltblátt!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 27/10/04 16:21

Margt fróðlegt um tunglið

http://www.cc.uoa.gr/lunarsat/moon_data.htm

Sumir vilja meina að fuglar geti ekki flogið á tunglinu. Engar óyggjandi sannanir hafa þó verið lagðar fram þeirri fullyrðingu til stuðnings.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 27/10/04 16:33

Ætli þetta sjáist vel frá danaveldi ?

Sumir vilja meina að menn geti ekki lifað á yfirborði sólarinnar. Engar óyggjandi sannanir hafa þó verið lagðar fram þeirri fullyrðingu til stuðnings.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 27/10/04 20:21

Limbri mælti:

Ætli þetta sjáist vel frá danaveldi ?

Sumir vilja meina að menn geti ekki lifað á yfirborði sólarinnar. Engar óyggjandi sannanir hafa þó verið lagðar fram þeirri fullyrðingu til stuðnings.

Það mundi vera ógerlegt Limbri minn vegna bráðs súrefnisskorts þar.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 27/10/04 20:23

Hvað með Færeyjar, eigum við ekki að láta okkar gerviský yfir Færeyjar til að þeir sjái ekki.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 27/10/04 20:29

voff mælti:

Sumir vilja meina að fuglar geti ekki flogið á tunglinu. Engar óyggjandi sannanir hafa þó verið lagðar fram þeirri fullyrðingu til stuðnings.

Limbri mælti:

Sumir vilja meina að menn geti ekki lifað á yfirborði sólarinnar. Engar óyggjandi sannanir hafa þó verið lagðar fram þeirri fullyrðingu til stuðnings.

Fergesji mælti:

Það mundi vera ógerlegt Limbri minn vegna bráðs súrefnisskorts þar.

Ohhh, ætli ég hafi ekki gert mér grein fyrir því. En eins og glöggir ættu að hafa tekið eftir þá var þetta skot á voff.

Og hvað með tunglmyrkvan í danaveldi ? Á ég virkilega að þurfa að fara sjálfur út á svalir og athuga þetta ?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 27/10/04 21:08

Limbri mælti:

Ohhh, ætli ég hafi ekki gert mér grein fyrir því. En eins og glöggir ættu að hafa tekið eftir þá var þetta skot á voff.

Og hvað með tunglmyrkvan í danaveldi ? Á ég virkilega að þurfa að fara sjálfur út á svalir og athuga þetta ?

-

Tunglmyrkvar verða þegar jörðin skyggir á tunglið, sé ekkert því til fyrirstöðu að þú sjáir það líka...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þamban 27/10/04 22:31

Hvert er Ph gildið í bjór?

Geðveikt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 27/10/04 23:57

Nú er það að fara að skella á, eftir nokkrar mínútur og tunglið sést ennþá þar sem ég stend... ‹bíður spenntur›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 27/10/04 23:59

Gott útsýni héðan líka. ‹Réttir Skabba Ákavítispela› Láttu þér ekki verða kalt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 28/10/04 00:13

Er það byrjað? ‹Horfir›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/10/04 00:13

Þetta verður vökunótt ef maður ætlar að sjá eitthvað... kannske maður þrauki fram á klukkan eitt... svona er dagskráin:

Tunglið snertir hálfskuggann 0:06
Fyrsti skuggi sýnilegur? 0:45
Deildarmyrkvi hefst 1:14
Almyrkvi hefst 2:23
Miður almyrkvi 3:04
Almyrkva lýkur 3:45
Deildarmyrkva lýkur 04:54
Seinasti skuggi sýnilegur? 05:25
Tunglið úr hálfskugganum 06:03

Það er eins gott að vera með nóg af Ákavíti... Skál

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 28/10/04 00:13

Skál!

     1, 2, 3  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: