— GESTAPÓ —
50 bestu lög allra tíma.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... , 9, 10, 11  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 27/10/04 18:41

Klaus Kinski mælti:

Mamma þín er Bítlarnir.

Jæja, það var betra en að hafa þig sem mömmu.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 27/10/04 20:22

Júlía mælti:

Áttu við að aþú viljir ekki hlusta á jólaplötuna þeirra með mér við jólaundirbúninginn? ‹Tárast örlítið›

Ég skal hlusta með þér á hana.

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 27/10/04 22:25

Nafni mælti:

Verð því miður að segja að umræða þessi er glórulaus. Telur sig hérna einhver vera þess betur umkominn en aðrir að ákveða lög hvaða hljómsveita eigi heima á "top 50" listanum? Það er alveg sama hvað maður á margar plötur (geisladiskar eru líka plötur), hvað maður hefur halað miklu niður, hvað maður hefur grúskað mikið eða farið á marga tónleika, þetta er bara smekksatriði og það meira að segja breytilegt. Finngálkn hefur á sinn groddalega hátt rétt fyrir sér sem og Tinni á sinn barnalega. Tónlist er bara tilbrigði við samhljóm alheimsins og sem slík óhæf til uppröðunnar.

Mikið rosalega er ég sammála Nafna. Ég held að þótt við stofnuðum fjölmenna nefnd karla og kvenna hér á Baggalúti til að velja 50 bestu lög allra tíma, yrði sú nefnd aldrei einhuga í afstöðu sinni.
Ég gæti svo sem farið yfir allt mitt diska og vinyl safn og valið einhver 50 lög, sem mér þykja betri en önnur. Sá listi myndi örugglega að einhverju leyti skarast við þær upptalningar, sem sumir hafa sett fram hér að framan. Allt ræðst þetta af smekk hvers og eins og við skulum bara hlusta á það, sem okkur þykir best hverju sinni.
En hver veit, kannski á ég eftir að henda hér inn lista yfir þau 50 lög, sem mér finnst skara framúr? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
ding 27/10/04 23:23

Verst finnst mér fyrir ykkur, kæru vinir, að ég veit hver bestu 50 lög allra tíma eru... og ég mun ekki ljóstra því upp. ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Hver ert þú? Láttu mig í friði! Nei! Ekki tannkremið! Allt annað en það. Ég segi aldrei frá. Aldrei! nnnnnnnnneeeeeeeeeeeiiiiiiiiiiii

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 27/10/04 23:27

ding mælti:

Verst finnst mér fyrir ykkur, kæru vinir, að ég veit hver bestu 50 lög allra tíma eru... og ég mun ekki ljóstra því upp. ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Hver ert þú? Láttu mig í friði! Nei! Ekki tannkremið! Allt annað en það. Ég segi aldrei frá. Aldrei! nnnnnnnnneeeeeeeeeeeiiiiiiiiiiii

Það eru auðvitað til "besservisserar" á öllum sviðum. En hver ert þú annars?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 28/10/04 09:36

Gerðu bara eins og ég og veldu 65 af bestu lögum allra tíma.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 28/10/04 09:46

Tinni mælti:

Gerðu bara eins og ég og veldu 65 af bestu lögum allra tíma.

Ha? nú skil ég ekki. Af hverju 65?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 28/10/04 09:51

Af því að fimmtíu eru alltof fá.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 28/10/04 09:54

Já, kannski maður dundi sér við þetta einhverja helgina. Ég veit allavega að svona listi verður ekki hristur fram úr erminni á 5 mínútum.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mr. C-3PO 14/12/04 02:11

Ég er ekki búinn að lesa allar tillögur þannig að ég get verið að nefna eitthvað sem búið er að koma. En hérna kemur smá listi:

Wish You Were Here - Pink Floyd
inertiatic esp - The Mars Volta
Rúdolf - Þeyr
In The Neighborhood - Tom Waits

Klukkan er eitthvað svo margt að ég nenni þessu ekki akkurat núna en hérna eru nokkrar hugmyndir....

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 17/12/04 13:57

Hvað, er "Söngur villiandarinnar" með Jakobi Hafstein ekki á listanum?
‹Brestur í óstöðvandi grát›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 17/12/04 16:22

Hegningarlögin eru ágæt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 17/12/04 17:58

Strokes - Someday
Sonic Youth - 'Cross the Breeze
Lipps Inc. - Funky Town
Iron Maiden - Hallowed be thy name
Evergrey - Touch of blessing
Kiss - Detroit rock city
Hives - Hate to say I told you so
Alice Cooper - Poison
Muse - Space Dementia
Franz Ferdinand - This Fire

Eintómar himnasendingar.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 17/12/04 18:41

Hilmar Harðjaxl mælti:

Iron Maiden - Hallowed be thy name

Snilld. Besta metalballaða sögunnar.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/1/05 10:01

Ef Radiohead - Street Spirit kemst ekki á þennan lista, þá tek ég svipað mark á honum og manni með skeggbrodda, í teiknimynd. Þetta lag er eitthvað það besta lag allra tíma og um það þarf ekki að deila. Svo inn á listan vil ég fá það.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 22/4/05 06:11

Det var brenndevin i flasken! ýmsir flytjendur!!!

Baggalútsfyllstur * Íþrótta og kvennamálaráðherra Baggalútíu * Baggalútsfyllst SKÁL* sæmdur í september 2005 heiðursmerki forsetaembættisins fyrir þrotlausa útbreiðslu sannleikans
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 6/1/06 21:05

Stóð ég út í tunglsljósi með Bjögga Halldórs. Tær snilld. Hlustið t.d. á píanóið í laginu. Minnir á rokk.

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 6/1/06 21:18

Þarfagreinir mælti:

Hilmar Harðjaxl mælti:

Iron Maiden - Hallowed be thy name

Snilld. Besta metalballaða sögunnar.

Sammála.Og svo er það NUMBER OF THE BEAST og Aces high með þeim sömu.Angry again með Megadheth,Og svo er það Musculus og Partybær með hinum mögnuðu Hamverjum.Bæti við eftir þörfum

Ráðherra tilgangslausra hluta • Skelfir Póllands,Eigandi skelfilegra gjöreyðingarvopna
        1, 2, 3 ... , 9, 10, 11  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: