— GESTAPÓ —
50 bestu lög allra tíma.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 8, 9, 10, 11  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 26/10/04 09:30

Tilvitnun:

Tinni tjáði sig: Robert Johnson, guðfaðir Þungarokksins en hann var myrtur árið 1936

.

Hann var talinn myrtur, en það var alltaf ósannað.

http://music.barnesandnoble.com/search/artistbio.asp?userid=uF7GhfAA0m&CTR=138520

http://encyclopedia.thefreedictionary.com/Robert%20Johnson

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 26/10/04 10:23

Hvað með Bobbysocks?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 26/10/04 10:25

Já eða Boney M?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 26/10/04 10:43

Ja, eða David Hasselhoff?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 26/10/04 10:48

Nafni mælti:

Já eða Boney M?

Hvar er Hakuchi núna? ‹Hlátur kraumar›

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 26/10/04 10:57

Jóakim Aðalönd mælti:

Nafni mælti:

Já eða Boney M?

Hvar er Hakuchi núna? ‹Hlátur kraumar›

Að hlusta á Boney M, geri ég ráð fyrir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 26/10/04 11:17

Leibbi Djazz mælti:

Brown girl in the ring - Boney M.

Rosalegt lag.

Hakuchi mælti:

Aldrei minnast á þetta band aftur Leibbi. Aldrei.

Já, sennilega.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 26/10/04 11:42

Aldrei saka mig að hlusta á þá plágu ungfrú Júlía. Aldrei.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 26/10/04 11:46

Áttu við að aþú viljir ekki hlusta á jólaplötuna þeirra með mér við jólaundirbúninginn? ‹Tárast örlítið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 26/10/04 11:51

Það mun ég aldrei nokkurn tímann gera. Því miður.

Ef ég svo mikið sem sé jólaplötuna með þeim þá mun ég ósjálfrátt mölva hana af virðingu við hvers kyns tónlist sem maðurinn hefur skapað.

Harðir kostir, ég veit, en agi verður að ríkja, eins og Svejk nokkur sagði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 26/10/04 11:51

Það gæti verið fróðlegt að stofna þráð yfir verstu lög og hljómsveitir í heimi eða það sem er þar mest pirrandi. Dettur oss þar t.d. í hug líklega heimsins versta 80s tónlist að áliti voru, tónlist Modern Talking ‹Gubbar og skammast sín fyrir að vita um þetta fyrirbrigði›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 26/10/04 11:56

voff mælti:

Tilvitnun:

Tinni tjáði sig: Robert Johnson, guðfaðir Þungarokksins en hann var myrtur árið 1936

.

Hann var talinn myrtur, en það var alltaf ósannað.

http://music.barnesandnoble.com/search/artistbio.asp?userid=uF7GhfAA0m&CTR=138520

http://encyclopedia.thefreedictionary.com/Robert%20Johnson

Já, alveg rétt! Morðið er náttúrulega bara lífseig kjaftasaga. Robert Johnson mun hafa verið byrlað eitur af annaðhvort kokkáluðum eiginmanni eða afbrýðismri vinkonu, enö eftirköst eitursins voru banvæn lungnabólga sem dró hann til dauða.

Hvað segirðu, Voffi, er ekkert félagslyndi í þér? hmm...? ha...?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 26/10/04 16:39

Ég er eins félagslyndur og einn hundur getur orðið. Annars þá tekur bévítans vinnan tíma frá lútnum, annars væri maður miklu meira með í umræðunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 26/10/04 16:54

Hér kemur listi sem samanstendur af 50 af mínum uppáhalds lögum. Ég endurtek: mínum uppáhaldslögum. Þau eru í engri sérstakri röð og þetta er svo sannarlega ekki tæmandi listi.

Violent Femmes - Add It Up
Eels - Novocaine For The Soul
Led Zeppelin - D´yer M´aker
Queen - Crazy Little Thing Called Love
Madness - It Must Be Love
Smashing Pumpkins - Disarm
Frank Zappa - Bobby Brown
Yes - Heart Of The Sunrise
King Crimson - Cadence and Cascade
Uriah Heep - July Morning
Deep Purple - Child In Time
Weezer - El Scorcho
Blur - You´re So Great
Duran Duran - Rio
Trúbrot - To Be Grateful
Radiohead - Street Spirit(Fade Out)
Suede - The Wild Ones
Queens Of The Stone Age - Monster In The Parasol
Emerson, Lake and Palmer - From The Beginning
Dinosaur Jr. - Feel The Pain
Foo Fighters - Everlong
The Verve - The Drugs Don´t Work
The Clash - Lost In The Supermarket
Fugazi - Waiting Room
Dexy´s Midnight Runners - Come On Eileen
The Housemartins - Happy Hour Again
Soundgarden - Fell On Black Days
1occ - I´m Not In Love
Stealer´s Wheel - Stuck In The Middle With You
George Baker Selection - Little Green Bag
Bobby Womack - Across The 110th Street
Beastie Boys - Sabotage
The Stranglers - Golden Brown
Pixies - Here Comes Your Man
REM - Losing My Religion
Joy Division - Love Will Tear Us Apart
Procul Harum - A Whiter Shade Of Pale
Moody Blues - Nights In White Satin
Pink Floyd - Shine On You Crazy Diamond
Jóhann G Jóhannson - Don´t Try To Fool Me
Jane´s Addiction - Been Caught Stealing
Sonic Youth - Sugar Kane
The Scorpions - Winds Of Change
Belle And Sebastian - Is It Wicked Not To Care
The Cure - Lovecats
Supertramp - The Logical Song
Beach Boys - God Only Knows
The Strokes - Last Night
Franz Ferdinand - Auf Achse
The Darkness - I Believe In A Thing Called Love

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 26/10/04 17:40

Hvar er Riders og the storm, peace frog og light my fire með Doors?

Hvar er IMIGRANT SONG! með LED ZEPPELIN!!

OG AFHVERJU ERU TENACIOUS D MEÐ THE GRATEST SONG IN THE WORLD tributeekki á þessum lista!

Og hvað með Stones! þeir eiga örugglega tuttugu lög á þennan lista og sama má segja um Queen!!!

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 26/10/04 17:58

Ég vil meina að klassík sé bezt.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 26/10/04 21:38

Afhverju eru Bítlarnir á þessum lista!

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 27/10/04 02:24

Mamma þín er Bítlarnir.

        1, 2, 3 ... 8, 9, 10, 11  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: