— GESTAPÓ —
50 bestu lög allra tíma.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3 ... 9, 10, 11  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 10:59

Við erum einstaklega músikelskandi fólk hér á Baggalúti. því hef ég ákveðið að safna hér saman lista yfir 50 bestu lög allra tíma. Listinn verður uppfærður hér að neðan en tekið verður við tillögum í formi innleggja á þennan þráð. Þetta er ekki eiginleg vinsældakosning þ.e.a.s. að lagið sem er númer eitt er ekki besta lagið af öllum 50 lögunum. Ég er þegar búinn að setja inn nokkur lög sem ég tel vera "no brainers" en ykkur er að sjálfsögðu velkomið að leggja orð í belg hvað þessi lög varðar. Einstaka flytjendur munu eflaust eiga fleiri en eitt lag á listanum.

Hér er því listi yfir þau lög sem komin eru:

Þetta er ekki endanlegur listi!

1. Queen - Bohemian Rhapsody
2. Led Zeppelin - Stairway to Heaven
3. Procol Harum - Whiter Shade of Pale
4. Derek and the Dominoes - Layla
5. Jimi Hendrix - Purple Haze
6. Rolling Stones - Sympathy for the Devil
7. Simon and Garfunkel - Sound of Silence
8. The Beatles - Hey Jude
9. Lynyrd Skynyrd - Free Bird
10. Jimi Hendrix - All along the Watchtower
11. The Eagles - Hotel California
12. Michael Jackson - Billy Jean
13. Iron Maiden - Run to the Hills
14. One - Metallica
15. Dire Straits - Sultans of Swing
16. Beach Boys - Good Vibrations
17. Radiohead - Creep
18. The Clash - London Calling
19. Frank Zappa - Bobby Brown goes to Town
20. The Beatles - Yesterday
21. Blues Traveller - Hook
22. Elvis Presley - Suspicious Minds
23. The Pogues - Fairytale of New York
24. Talking Heads - Psycho Killer
25. David Bowie - Space Oddity
26. Velvet Underground - I'm Waiting for the Man
27. Doors - The End
28. Troggs - Wild Thing
30. The Smiths - Some Girls Are Bigger Than Others
31. Van Morrison - Brown Eyed Girl
29. The Jam - That's Entertainment
30. James Brown - I feel good.
31. Iggy Pop and the Stooges - 1969.
32. Donovan - Hurdy Gurdy Man
33. Boston - More than a feeling.
34. Guns n' Roses - Paradise City
35. Cream - Sunshine of your love.
36. Mamas and the Papas - California Dreamin'
37. Pixies - Where is my mind?
38. Joy Division - Love will tare us apart.
39. Neil Young - Heart of Gold
40. Beck - Loser
41. Nick Cave - Do you love me?
42. Deep Purple - Smoke on the water
43. Nirvana- Smells Like Teen Spirit
44. Sex Pistols - God Save The Queen
45. Violent Femmes - Blister in the sun
46. Janis Joplin - Mercedes Bens
47. Black Sabbath - Black Sabbath
48. Madonna - Like a Virgin
49.
50.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 11:01

Alfarið á móti númer 7. og vil fá það kosið út ! - Ofspilað og gríðarlega þreytt - og var aldrei nein snilld til að byrja með - Hey Jude líka frekar hæpið - mörg betri lög með þeim félögum FUSS OG SVEI. Er auk þess eitthvað fylgjandi því að vera á móti í dag....

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/10/04 11:02

Miðað við þennan lista þinn þá er nú ekki um eiginlegan rokklista að ræða, heldur almennan lista af allrahanda lögum. Miðað við það sting ég uppá "Clubbed to death" flutt af Rob Dougan.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 11:03

Clubbed to death er vissulega verðugur kandídat. Hvað með Squeeler með Red þá?

Þetta er EKKI endanlegur listi!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 22/10/04 11:05

All along the Watchtower með Hendrix.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/10/04 11:12

Fyrst það er eitthvað mark tekið á mér ætla ég að skella inn nokkrum fleiri tillögum, sumar augljósar, sumar kannski síður svo. Margar algerlega rokklausar.

Korn: Adidas
Michael Jackson: Billy Jean
Bonny M: Daddy cool
Skunk Anansie: Selling jesus
System of a Down: Chop Suey!
Iron maiden: Run to the hills/Can I play with madness/Fear of the dark
Maus: Allt sem þú lest er lygi
Ensími: Arpeggiator
Snoop Doggy Dog: Murder was the case
Prodigy: Full throttle
Sigurrós: Flugufrelsarinn

Jæja, rokkið nú. ‹Leitar að umtöluðum latex galla›

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 22/10/04 11:28

Radiohead - Karma Police.
Metallica - One
Rolling Stones - Angie
Gary Jules - Mad world
AC/DC - Thunderstruck
Öll þessi lög eiga erindi á þennan lista.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 22/10/04 11:28

Bad to the bone
Have a Cigar

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/10/04 11:29

Tilvitnun:

Hvað með Squeeler með Red þá?

Ég myndi segja að það sé aldeilis verðugur kandídat á svona lista.

Breytt: Það verður sífellt erfiðara og erfiðara að eyða eigin innleggjum. Nú fara mistök manns bráðum að verða alþjóð ljós.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 22/10/04 11:30

Sonic Youth: Teen Age Riot
Dinasaur Jr.: Freek Scene
Massive Attack: Risingson
The Future Sound of London: Papua New Guinea
U2: Indian Summer Sky

Dettur fleira í hug seinna

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 22/10/04 11:33

Órækja mælti:

Tilvitnun:

Hvað með Squeeler með Red þá?

Ég myndi segja að það sé aldeilis verðugur kandídat á svona lista.

Breytt: Það verður sífellt erfiðara og erfiðara að eyða eigin innleggjum. Nú fara mistök manns bráðum að verða alþjóð ljós.

Nú erum við að tala saman, en hvað með Slipped Disc Með Luke Vibert (man nokkur maður eftir þvi frá því herrans ári 1998) eða bara "Surf´s Up" með Beach Boys, sem er dæmi um söng sem hægt er að setja á repeat hvað eftir annað.

Annars þyrfti að gefa möguleika á því að setja upp mismunandi lista eftir
breytilegum afbrigðum rokksins.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/10/04 11:37

Eða lengja listann í 500 lög. Ein hljómsveit dettur mér í hug sem ekki er búið að minnast á enþá, Dire Straits. Gæti t.d. nefnt þar Sultans of Swing.

Faithless: Insomnia
New Order: Confusion (ég er ekki alveg með hljómsveitarnafnið á hreinu en þetta lag kom fyrir í kvikmyndinni Blade)
T Power vs. DJ Trace: Mutant Revisited

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 22/10/04 11:52

Hvar eru aðallögin? td.
London calling með Clash,
Bobby Brown með Zappa,
Yesterday með Beatles,
Down to the waterline með Dire Straits,
Where the streets have no name með U2,
Lola með Kinks ofl‹hristir hausinn hugsi› Ég hef greinilega ekkert vit á þessu.......

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 11:54

Þetta eru allt mjög góðar tillögur en ég held við byrjum á því sem augljósast er og vinnum síðan úr því. Þegar komið er í 50 förum við svo að laga og endurraða. Talandi um Beach Boys þá dettur manni strax í hug Good Vibrations. Hvað með U2? Hver eru þeirra "bestu" lög t.d.?

Já, og Elvis? Always on my mind?

Og svo varð ég að setja Hook með Blues Traveller inn. Er einhver á móti því?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sprellikarlinn 22/10/04 12:29

Beach Boys minna mig alltaf á I Get Around.

Auk þess myndi ég bæta Ruby Tuesday og It's only Rock'n'Roll með Rolling Stones á listann.

Sprelli, Hæstvirtur Skemmtanastjóri Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 22/10/04 12:31

Suspicious Minds með Elvis

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 22/10/04 12:36

Nick Cave: Weeping Song
Tom Waits: Rain Dogs
Rammstein: Rammstein
Talking Heads: Psycho Killer
S/H Draumur: Glæpur gegn ríkinu
The Smiths: Some Girls Are Bigger Than Others
Will Oldham: I See A Darkness ( í flutningi Johnny Cash)
Van Morrison: Brown Eyed Girl
Tenacious D: Tribute
The Pogues: Fairytale of New York

Og svo mætti lengi telja. Vona að Vamban taki eitthvað mark á tillögum mínum.‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sprellikarlinn 22/10/04 12:51

Svo má ekki gleyma Superman með Five for Fighting og On the Edge of Seventeen í flutningi Stevie Nicks.

Sprelli, Hæstvirtur Skemmtanastjóri Baggalútíu
     1, 2, 3 ... 9, 10, 11  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: