— GESTAPÓ —
Versta mynd sem þið hafið séð?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Illi Apinn 14/10/04 17:05

Swimfan er frekar óskemmtileg

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 14/10/04 17:06

Showgirls er... ‹Fær hroll› hrikaleg.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 14/10/04 17:15

Ég vil koma á framfæri Vertical Limit og Godzilla já og grumpier old man (síðasta myndin)

Reyndar var bíóferðin samt góð því að á þessari mynd hafði ég í fyrsta og eina sinn (í bili) mök við stelpu í bíósal. En það er allt önnur saga.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 14/10/04 17:16

krumpa mælti:

Mikið er ég nú sammála með Lost in Translation - hvað var það sem allir sáu svona mikið við það drasl ?

Þú skilur hana bara ekki, það er málið.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 14/10/04 17:17

Já, Vertical Limit var feykivond mynd.
Steel Magnolias var óskaplega leiðinleg, allavega meðan ég vakti.

Doctor T and his Women var þó án efa allra versta og leiðinlegasta mynd sem ég hef séð; sannkallað stórvirki í ömurleik sínum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/10/04 17:17

Mök með Walter Matthau og Jack Lemmon á hvíta tjaldinu fyrir framan þig. Þú ert sick Frelli. Sick.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 14/10/04 17:20

Hakuchi mælti:

Mök með Walter Matthau og Jack Lemmon á hvíta tjaldinu fyrir framan þig. Þú ert sick Frelli. Sick.

Þetta snýst allt um það að skemmta sér í bíó......

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 14/10/04 17:27

Vonandi hafa Sophia Loren og Ann-Margret vakið ástríður þínar, frekar en Walter og Jack, sálugu. ‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 14/10/04 17:32

Neibb myndin hafði engin áhrif á okkur þarna. Þetta var bara spurning um að láta sér ekki leiðast og nýta tækifærið.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 14/10/04 18:32

Frelsishetjan mælti:

krumpa mælti:

Mikið er ég nú sammála með Lost in Translation - hvað var það sem allir sáu svona mikið við það drasl ?

Þú skilur hana bara ekki, það er málið.

Bíddu nú ? Hvað var að skilja ? Illa leikin, gerðist ekki neitt í henni. Tvær þunglyndar manneskjur hangandi á hóteli, eigandi í innihaldslausum samræðum og hvað var þetta með að hafa stelpuna á nærbuxunum í öðru hverju atriði ? ‹ahhh...skilur loks hvað það er sem hefur höfðað til Frella og það var sko örugglega ekki innihald myndarinnar heldur innihald einhvers annars›

Auk þess hlusta ég ekki á krítik frá manni sem æsist allur upp við að horfa á Matthau...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 14/10/04 18:34

krumpa mælti:

Frelsishetjan mælti:

krumpa mælti:

Mikið er ég nú sammála með Lost in Translation - hvað var það sem allir sáu svona mikið við það drasl ?

Þú skilur hana bara ekki, það er málið.

Bíddu nú ? Hvað var að skilja ? Illa leikin, gerðist ekki neitt í henni. Tvær þunglyndar manneskjur hangandi á hóteli, eigandi í innihaldslausum samræðum og hvað var þetta með að hafa stelpuna á nærbuxunum í öðru hverju atriði ? ‹ahhh...skilur loks hvað það er sem hefur höfðað til Frella og það var sko örugglega ekki innihald myndarinnar heldur innihald einhvers annars›

Auk þess hlusta ég ekki á krítik frá manni sem æsist allur upp við að horfa á Matthau...

Það geri ég ekki heldur.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 14/10/04 18:36

Svo hafið þið væntanlega aldrei farið til Japans og upplifað þetta.

Þetta snýst um að koma upplifun á blað og það tekst vel. Myndin var jú langdregin en engan vegin leiðinleg.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/10/04 19:24

Hjartanlega sammála Frella. Í annað skipti í dag. Þetta er ótrúlegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 14/10/04 19:46

Þori nú varla að mótmæla kónginum en ef ég hefði ekki haft eitthvað að klípa í undir þessari langdregnu innihaldsleysu hefði ég bara sofnað...sorrí kóngsi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/10/04 20:03

Ég verð að fyrirgefa þér þessa yfirsjón Krumpa mín. Svo virðist sem talsverður fjöldi af jafnvel skynsömu fólki hafi ekki náð myndinni. Ég er ekki í þeim hópi, hún fangaði andrúmsloft einmannaleika lífs tveggja heillandi persóna sem voru í vissu öngstræti í lífi sínu á áhrifaríkan og gefandi hátt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rindill 14/10/04 20:09

Já þetta var næstum raunverulegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 14/10/04 20:11

Ertu ekki til í að standa aðeins upp svo við sjáum þig Rindill minn?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 14/10/04 20:11

Expect No Mercy er með þeim alverstu sem ég hef séð, sem og flest sem skartar Eric Roberts í aðalhlutverki.

        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: