— GESTAPÓ —
Versta mynd sem þið hafið séð?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 19/11/04 13:15

Ég sofnaði nú síðast í bíó þegar ég var dreginn á The Whole Ten Yards. Skelfileg mynd.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 19/11/04 17:12

Ég hef aldrei sofnað í bíó. Hins vegar var ég að heyra sögu af manni sem sofnaði yfir AI og vaknaði upp með andfælum í lokasenunni með framtíðarvélmennunum. Honum brá svo mikið að hann öskraði mjög hátt. Fyndin saga.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 19/11/04 18:01

Haha, trúi því.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Traustur 30/11/04 11:12

Margar sem skara aftur úr, en myndin sem Jim Carrey lék í, Bruce Almighty var hin mesta hörmung. Eina leiðin sem Jim Carrey sér er niður eftir þessa mynd. Synd að sjá hann enda svona, einkum eftir snilldarleik í myndum einsog Ace Venture 1 og 2.‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 30/11/04 12:10

Þú hefur þá ekki farið á Phantom menace?

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Afbæjarmaður 1/12/04 02:31

topp fimm sem ég man eftir:
1. Exit to Eden (algjör hryllingur, Rosie O'Donnell í S&M outfitti, ég er sár á sálinni eftir þetta)
2. Battlefield Earth (Travolta sem 3 metra há geimvera?)
3. Star Wars: The Clone Wars (eða hvað þetta nú hét. )
4. Opinberun Hannesar (Senda manninn í fangelsi fyrir þetta)
5. Ken Park (vá....bara vá. )

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 1/12/04 03:01

Sá Erótíska mynd á Sýn rétt áðan. Sú mynd var ekki góð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 1/12/04 08:08

Ég verð að taka undir orð margra hér. Opinberun Hannesar er án efa ein versta mynd sem framleidd hefur verið.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/12/04 10:23

Fyllilega sammála. Hún er sorp af verstu gerð. Svo fékk maðurinn styrk frá bæði Sjónvarpinu og Kvikmyndasjóði til að gera þetta rusl. Ömurlegt hneyksli.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 1/12/04 11:10

Piff...það eina sem reddaði þeirri mynd fyrir mér voru 10 sekúndurnar sem vinkona mín lék í... annars var hún viðurstyggð!!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/12/04 11:11

Ég ætla rétt að vona að þessi vinkona þín sé í viðeigandi sálfræðimeðhöndlun nú í dag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Horn 3/12/04 18:32

Er ekki Hrafn bara of djúpur fyrir okkur almúgamenn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 3/12/04 19:41

‹Kinnkar kolli spekingslega› Jú ... ég held það reyndar. Hrafn er auðvitað listamaður, við megum ekki gleyma því.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 24/1/05 19:56

Ég fór í bíó og sá Blade Trinity. ÉG ER FÍFL!

‹Bölsótast og skammast›

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 24/1/05 20:12

Þarfagreinir mælti:

Ég ætla rétt að vona að þessi vinkona þín sé í viðeigandi sálfræðimeðhöndlun nú í dag.

Aha.. var búin að gleyma þessum þræði.. annars var það hún Skarlotta sem reddaði Opinberun Hannesar með sínum 10 sekúndum....

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
kolfinnur Kvaran 24/1/05 22:00

Sound of music... anyone?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 24/1/05 22:07

Nei láttekkisona, Sound of Music er prýðisgóð mynd. Vitanlega er betra að vera þó nokkuð drukkinn við áhorf, en það hefur heldur aldrei sakað.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
spermus 5/2/05 12:59

Streetfighter er ógurlega léleg

        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: