— GESTAPÓ —
Kvikmyndaatriðagetraunarleikur Illa Apans
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, ... 114, 115, 116  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/10/04 13:03

Hvað er þetta eitthvað flókið? Ég heimta ágiskanir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 15/10/04 13:07

Ekki er þetta nú mjög kunnuglegt, en myndin virðist áhugverð miðað við þetta atriði.
En til að uppfylla ósk Aðal þá giska ég á Fight Club 2, Ultimate clubbing championship.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/10/04 13:08

Nei. Myndin er frá sjöunda áratugnum og var óhemjuvinsæl. Þykir vera klassísk í dag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Illi Apinn 15/10/04 13:08

Osmosis Jones

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/10/04 13:09

Nei. Ekki er um teiknimynd að ræða.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 15/10/04 13:28

Butch Cassidy and the Sundance Kid

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/10/04 13:29

Kórrétt. Þetta er fyrsta böddí myndin, Butch Cassidy and the Sundance Kid. Klassamynd og frábært atriði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 15/10/04 13:48

Drukkinn kúkreki klifrar upp á svið og truflar söngkonuna. Hún bendir honum á að koma til sín til að fá koss en þegar hann er kominn dúndrar hún hnénu í punginn á honum og brosir meða kúrekinn dettur af sviðinu

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 15/10/04 14:17

Toy Story?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/10/04 14:18

Cat Ballou?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 15/10/04 14:23

Djöfull kannast ég við þetta, ég er gjörsamlega að brjálast. Þetta er þarna...æi fokk...þetta er ekki The Rose...andskotinn, maður er algjörlega blokkeraður...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 15/10/04 14:25

aahhhhh....nú kom það: Madeline Kahn í söngatriðinu í Blazing Saddles. Hún bauð síðan svarta lögreglustjóranum upp á Scnitzengruber pylsur í morgunmat.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 15/10/04 15:00

Það var rétt Tinni, Blazing Saddles er svarið, láttu vaða

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 15/10/04 16:29

Evrópumaður er staddur í eyðimörk í fjarlægu landi. Hann lítur út við fjarlægan sjóndeildarhring og út við endimörk hans sér hann hvar lítill hreyfanlegur punktur myndast. Með tímanum stækkar punkturinn og smám breytist hann í svartklæddan mann sem þeytist á svörtum hesti sínum í átt til Evrópumannsins. Tæmingin í þessu atriði er gjörsamlega frábær og myndin er sígild.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 15/10/04 16:34

Arabíu Lawrance

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 15/10/04 16:36

Rétt, Kóki! spit it out!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 16/10/04 23:38

æ, sorry, þessi þráður fór einhvernveginn í felur...
hmmmm eitthvað atriði ..... hmmmm
ok got it!

Krakki er að vesenast með einhverskonar næturskóp
Gaur: heyhey, hvar fékkstu þetta?
krakki: undir sætinu
Gaur: eru þau þung?
krakki: já
Gaur: þá eru þau dýr, settu þau aftur þar sem þau voru!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 17/10/04 00:43

Þetta var afar gott atriði. Ég nota þetta oft á konuna þegar hún biður um eitthvað. ‹Glottir að sjálfum sér fyrir að hafa tekist að þykjast vera stjórinn á sínu heimili›

En myndin er Jurrasic Park... ég er nokkuð viss um að þetta var fyrsta myndin, en ég er nú enginn kvikmyndasérfræðingur.

-

Þorpsbúi -
        1, 2, 3, ... 114, 115, 116  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: