— GESTAPÓ —
Nýyrðasamkeppni Schultzs
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3, 4, 5 ... 94, 95, 96  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 29/8/04 16:12

Líknardropi

Tilfinningin sem heltekur mann þegar Ólafur Sigurðsson fréttamaður talar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 29/8/04 19:29

mumblfóbía

Tilfinningin þegar maður horfir er upp á fjall eða klettabelti og ský fara hjá fyrir ofan það og manni finnst klettarnir vera að falla fram yfir sig

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 29/8/04 19:56

klettaniðurfallssýki.

Tilfinningin að maður hafi gleymt einhverju og ómögulegt er að muna hvað það var.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 30/8/04 00:21

Minnaminni

Það að byrja óvart að syngja með einhverju óþolandi lagi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 30/8/04 14:15

Fýlusöngur ‹Lýsing áhrifanna á skap þess er fyrir þessu verður›

Tilfinning fyrir lausninni á vísnagátu en orðið neitar samt að koma

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Crick 30/8/04 14:22

Splíff

Það að vera ekki þystur. ‹Ljómar upp og finst mikil vöntun á þessu orði›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 30/8/04 17:32

þorstaheftur (raunar stolið, þetta orð á líka við um bindindismenn)

hvað nefnast stykkin tvö á öryggisbeltum sem smella saman við festingu beltisins?

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 30/8/04 19:55

Skyn og semi. Og þegar þau smella saman skynsemi.

Það sem fær fólk til að halda áfram þó allt sé í vitleysu, kötturinn dauður, makinn leiðinlegur, súkkulaðið búið og enn barist á vesturbakkanum.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 30/8/04 21:02

Sauðhausa Heilkenni

Augnarblik þegar þú ætlar að gera eitthvað t.d. að kasta bolta en fattar svo að boltinn fer ekki þangað sem þú hélst en samt geturðu ekki stoppað það eða hætt við (boðin eru farin af stað út í hendina en heilin veit altt í einu betur og það gefst ekki tími til þess að koma í veg fyrir hreyfinguna)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Schultz 31/8/04 00:13

Æblik

Aðgerðin þegar fingurneglur smella létt ofan á tölvumúsina meðan ákvörðun er tekin um næstu aðgerð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Crick 31/8/04 07:03

Schultz

Hljóðið sem heyrist þegar steini (sæmilega stórum) er hennt ovan af bryggju oní sjó.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 31/8/04 09:12

gaflúmp-sssss

hluturinn í hurðum sem rennur inn þegar þeim er lokað og smellur svo út í holuna í karminum til að halda dyrunum lokuðum

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 31/8/04 20:43

Rennuglenna

hljóðið sem heyrist þegar að Davíð sest í síðasta sinn í forsætisráðherrastólinn.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Schultz 1/9/04 21:49

Lokasessa

Íslenska með færeyskum hreim

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 1/9/04 21:50

Færíska

Ílát sem heldur kaffinu heitu.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 1/9/04 22:21

Haldvarmi

Hvað má kalla þá sem eltast við allt sem nýtt er, sama hversu tilgangslaus sá hlutur er?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/9/04 22:23

Nýfíkla

Hvað má kalla þá er einungis eltast við það sem er nýtt sé eitthvert vit í því ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Schultz 1/9/04 22:29

Vitnýfíkla

Þeir sem snæða einungis hrámeti

        1, 2, 3, 4, 5 ... 94, 95, 96  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: