— GESTAPÓ —
Nýyrðasamkeppni Schultzs
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 18, 19, 20 ... 94, 95, 96  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 27/10/04 15:39

Þverfaglega þvagferlegt!

Að nenna ekki á klósettið.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 27/10/04 15:44

Salernisleti

Að fara á klósettið og gera þarfir sínar en nenna ekki að standa á fætur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 27/10/04 15:55

Skitsitja!

Að drulla ógurlega og fara án þess að sturta niður og þvo sér?

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kynjólfur úr Keri 27/10/04 21:55

Postulínsspjölluð minjagripdeild.

Að kalla fram hnerra með því að hárreita sig í nefhárin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 28/10/04 02:35

Hártoghnerri

Að eiga fallandi hlutabréf með 100 % veðskuld í öllum sínum eigum og öllum eigum þeirra sem viðkomandi þekkir?

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Coca Cola 28/10/04 02:38

hlutabréfasauður

kvenmaður með sportrönd

Tvö glös á dag - alla ævi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kynjólfur úr Keri 28/10/04 18:32

Randalína

Manneskja sem talar stanslaust.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 28/10/04 18:38

Opinmunni.

Hausverkur sem hlýst af því að hugsa of mikið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 28/10/04 18:50

Djúpþankaverkur

Það að eiga eiginlega að vera kominn á vetrardekk en vera það eigi.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 28/10/04 19:43

Dekkjaslóði.

Blökkukona sem er of skreytt af glingri og andlitsmálningu.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 28/10/04 21:28

Blíng-blíng-díngalíng-mama á frummálinu en getur útlagst sem glingurkerling á ástkæra ylhýra.

Of mikið af óþarfa spjalli (getur átt við magvíslegar aðstæður)?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kynjólfur úr Keri 29/10/04 18:06

Orðskviður (einnig hægt að nota viftumúsík)

Það að sofa ekki fyrir draumförum annarra.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 29/10/04 19:02

Meðsofandasvefnsviftingardraumfarir. Skammstafað Msssd.

Tilfinningin eftir að hafa klárað lélega bók.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 29/10/04 21:31

Bókarfrelsun.

Það að halda ekki hurð fyrir næsta mann og láta hana skellast á nefið á viðkomandi.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 30/10/04 03:11

Nefskellshald.

Það að vita að næsti maður mun skrifa eitthvað ljótt.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 30/10/04 03:35

Skriflýtaforsjá

Að geta engan vegin skrifað neitt með viti á sómasamlegum sólarhringsstundum heldur eingöngu um miðjar nætur eða helgidaga.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 30/10/04 03:36

Næturskrifsduld.

Annað orð yfir nátthrafn.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 30/10/04 03:40

Dagamissir

Að kvíða jólaauglýsingabæklingapóstinum.

        1, 2, 3 ... 18, 19, 20 ... 94, 95, 96  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: