— GESTAPÓ —
Fótboltabulluleikurinn
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/8/04 13:24

Úff, ég er svo lélegur í þessum leik...

Sá vinnur réttinn til að spyrja, sem kemur fyrstur með skondna fótboltavísu um KR eða Fram...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 19/8/04 14:02

Boltann eltu, bitu, geltu.
Blámenn röndóttir.
Utanveltu, engum skelltu,
Aular dyntóttir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/8/04 18:05

voff, þú átt réttinn...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 20/8/04 09:15

Hvaða norður-írski markvörður stóð í marki Arsenal lengi og vel á 8. og fyrrihl. 9. áratugarins og var sagður hafa stærstu hendur af öllum markvörðum í Englandi (og þótt víðar væri leitað)?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 20/8/04 11:59

Pat Rice?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 20/8/04 13:23

Þú ert á réttri leið en eigi hét hann Rice.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 24/8/04 11:52

Ég er alveg patt og mér sýnist allir aðrir vera það líka.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 30/8/04 15:09

Bob Wilson?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 5/9/04 01:52

Paul Jones?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Agúrkan 5/9/04 11:40

‹hugsar með sér, hvað í helvítinu er ég að gera hér, en áttar sig snarlega á að hún er ekki til, svo þetta gerir ekkert til›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 5/9/04 21:18

Svarið er Pétur Ormslef

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 9/9/04 10:20

Jæja, það kemur víst ekkert svar við þessu þannig að ég hendi fram spurningu:

Hvaða frægi Brasilíski framherji segist ekki geta hugsað sér annað en að fara á næturklúbba á hverju einasta kvöldi og því ekki geta mætt á æfingar fyrr en eftir hádegi?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/9/04 11:22

Það var Rudy Völler.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 9/9/04 11:38

Völler greyið er fá Germaníu.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 9/9/04 16:38

Romario þá?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 9/9/04 17:32

Jú, Romario er það.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 9/9/04 17:56

Jibbí! Vonandi kemur spurning innan tíðar.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 9/9/04 18:05

Á árunum 1975-77 spilaði Pele með bandarísku liði í knattspyrnu, hvaða lið var það?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: