— GESTAPÓ —
Fótboltabulluleikurinn
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 17/8/04 14:42

Austurískur ef ég man rétt, en hann kom frá Þýsku liði, ef ég man rétt... kannski ætti maður að vera með staðreyndirnar á hreinu

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 17/8/04 16:10

Ég bara man ekki hvað þessi blessaði tréhestur hét.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 17/8/04 16:23

Var það nokkuð Uwe Rosler (eða Rösler)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 17/8/04 16:29

Það var Ruud Gullit.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 17/8/04 21:42

Æji það mun enginn geta rétt...þetta var Eric Meijer...hörkutól, en frekar lélegur sóknarmaður... hver sem er á réttinn...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 18/8/04 09:45

Já, alveg rétt. Var búinn að gera dauðaleit að honum á netinu. Ég hendi fram næstu, ein létt:

Hvaða Hollenski leikmaður er svo sjúklega flughræddur að það er fyrir löngu orðið frægt?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/8/04 09:54

Þessi er of auðveld, Dennis Bergkamp...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 18/8/04 11:55

Skabbaðu þá Skabbi minn.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/8/04 16:00

Hver var fyrirmynd að þáttum sem sýndur var í sjónvarpinu fyrir margt löngu, um breskan fótboltakappa sem fór til Spánar og hvernig honum tókst að fóta sig í lífinu þar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 18/8/04 16:13

Það var Pétur Ormslev. Ekki spurning.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 18/8/04 16:15

Man eftir þessum þáttum...Hann fór til Barcelona, var það ekki?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/8/04 18:23

Verð að viðurkenna að ég man það ekki nákvæmlega hvert hann fór, en jú mig minnir að það hafi verið Barcelona...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/8/04 18:54

Nú er ég búinn að leita og leita á netinu og finn ekkert um téðan sjónvarpsþátt, þannig að ég verð bara að treysta minninu...en jú sá sem ég held að hafi verið fyrirmynd að sjónvarpsþáttunum, spilaði með Barcelona...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 18/8/04 23:13

Gary Lineker?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/8/04 23:19

Rétt Vamban, þættirnir hétu vist All in the game...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 19/8/04 00:41

Þess má geta að Lineker rekur veitingastaði undir eigin nafni á Spáni.

Hvað hét Skotinn knái sem leiddi vörn Blackburn Rovers þegar þeir urðu meistarar '95?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/8/04 08:55

Collin Hendry minnir mig...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 19/8/04 09:18

Colin var það. Taktu það burt!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: