— GESTAPÓ —
Fótboltabulluleikurinn
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/8/04 12:22

Hugsa að Voffi sé með það...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 16/8/04 13:08

Vamban fær 1/2 stig. Það er flestir leikir án taps. En ekki var það Liverpool.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 16/8/04 13:09

Leeds?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 16/8/04 13:10

Neibbs

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 16/8/04 13:27

Man United?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/8/04 13:29

Norwich?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 16/8/04 13:29

Hvorugt

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/8/04 13:30

Chelsea?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 16/8/04 13:35

Newcastle?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/8/04 14:39

Notthingham Forest?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 16/8/04 16:06

og Skabbi tók hitt hálfa stigið. Nottingham var það heillin. Ég lýsi Skabba því vera hann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/8/04 16:28

Hvaða fótboltamaður kom með þessa orðsnilld og af hvaða tilefni, lauslega þýtt:

"Það er geðveiki, í alvöru, að borga svona mikla peninga fyrir fótboltamann í mínum klassa"

Þess ber að geta að hann var sóknarmaður og skoraði einungis tvö mörk með liðinu sem keypti hann og engin af þeim mörkum í deildarleik.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 16/8/04 16:50

Thomas Brolin og Leeds Utd.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 16/8/04 17:22

Gabriel Omar Batistuta af því hann var orðinn of gamall.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 16/8/04 22:43

Nei, hvorki Brolin né Batistuta, þó vissulega hafi þeir haft ástæðu til þess...

þótt ótrúlegt megi virðast, þá vakti hann mikla lukku meðal áhanganda liðsins sem hann fór til, þá aðallega vegna þess að hann gafst alldrei upp, sama hversu lélegur hann var hjá þeim...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 17/8/04 11:30

Nigel Clough hjá Man Utd. (eða var hann hjá Liverpool?)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 17/8/04 11:45

Nigel var hjá Liverpool, en ekki var það Nigel Clough...þessi var líka hjá því góða liði...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 17/8/04 13:33

Ohh, já ég man eftir honum. Var hann ekki Þýskur eða Hollenskur? Andskotann hét hann?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: