— GESTAPÓ —
Fótboltabulluleikurinn
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 21/4/10 23:06

Svona svona, bara afþví að þú ert ömurlegur í fótbolta þarftu ekki að gera grín að þessari göfugu íþrótt.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 21/4/10 23:44

Blix, Fylkir, FH og Stórveldið?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 28/4/10 00:14

Eigum við ekki bara að segja að þetta sér rétt hjá honum WG, alltént voru þetta liðin í 1., 2. og 3. auk bikarmeistaranna. Óhugsandi finnst mér þó að gefa rétt fyrir það að nota "Stórveldið" fyrir Knattspyrnufélag Reykjavíkur. En svona er fyrir mér komið...

WG, þú átt leik!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 28/4/10 09:29

Wayne Gretzky mælti:

Blix, Fylkir, FH og Stórveldið?

Í Kópavogi eru nokkrir, er nota orðið „stórveldið“ yfir handknattleikslið bæjarins, svo eigi er víst um hvað er átt, þó víst sé það víst í tilfelli yðar.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 28/4/10 10:21

Það er, já, bara eitt handknattleiksfélag í Kópó, en það er ekki bara eitt handknattleikslið þar.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 28/4/10 10:58

Eins og allir vita þá eiga menn við KR þegar þeir segja Stórveldið.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 28/4/10 11:08

Bull er þetta, Kargur er bara blindaður af ást á Reykjavík. Eina stórveldið á Íslandi er körfuboltaveldi, og er staðsett í Stykkishólmi.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 17/11/10 00:17

Eina stórveldið á þessu landi er væntanlega KR, en ég á víst réttinn þannig aaað ég spyr :

Hvað eiga Paul Ince, Michael Owen og Peter Beardsley sameiginlegt ? ( Verður að vera frekar nákvæmt )

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 17/11/10 00:42

Þeir eru allir frá West Ham.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 17/11/10 20:31

Þeir hafa allir leikið með hinu stórkostlega Liverpool. Þeir hafa einnig leikið með skítaliði nokkru frá Manchesterborg.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 17/11/10 20:50

Þetta eru allt dvergvaxnir örvhentir leðurhommar með dislexíu.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 17/11/10 21:25

Þeir hafa allir verið böstaðir með vændiskonu.

Hvað er annars þetta Liverpool sem er nefnt hér að ofan ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 17/11/10 23:13

Kargur hefur rétt fyrir sér. Ákaflega menntað gisk hjá Hlebba samt sem áður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 25/11/10 22:30

AAAAAH. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu› Auðvitað var ég með þetta...

Hvur er feitasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 26/11/10 01:10

Að utanskyldum sóma Íslands, sverði þess og skildi: Eiði Smára Arnórssyni?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 26/11/10 21:30

Já, að undanskildum varamanninum varanlega.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 27/11/10 19:45

Paul Gasgoine.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 27/11/10 21:53

Vissulega er Gazzi ögn búttaðri en hann ætti að vera. En þar sem hann er alfarið búinn að snúa sér að kappdrykkju er hann hættur í ensku úrvalsdeildinni. Annars væri hann sjálfsagt í toppbaráttunni um feitasta leikmanninn.

Það held ég nú!
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: