— GESTAPÓ —
Fótboltabulluleikurinn
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 12/8/04 13:32

Veit ekki hversu góðar undirtektir þessi leikur fær en ákvað að prufa. Reglurnar eru eins og í Spurningkeppni Tinna nema hvað einungis má spurja um fótbolta og eitthvað honum tengt.

Best að byrja bara:

Hvaða lið, fyrir utan Man Utd og Arsenal, hefur orðið meistari síðan Úrvalsdeildin Enska (Premierleague) var stofnuð?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/8/04 14:05

Newcastle.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 12/8/04 14:14

Hugó Sansjés

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 12/8/04 14:35

Ekki var það Newcastle og Hugo blessaður spilaði aldrei á Englandi og var reyndar hættur að spila þegar Úrvalsdeildin var stofnuð.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/8/04 15:06

Fussumsvei, þá hlýtur það að hafa verið Blackburn.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 12/8/04 15:07

Jú, Ewood Parkarar með Shearer í fararbroddi. Take it away Goggur!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/8/04 15:10

Áki já. Hverjir voru heimsmeistarar í knattspyrnu árið 1938?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 12/8/04 15:22

Uruguay ‹Homer Simpson: Look at the name of this country U - R - Gay›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/8/04 15:35

Neibb.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 12/8/04 15:39

Ítalía

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 12/8/04 15:44

Brasilía

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/8/04 15:57

Voff hafði þetta. Ítalía sigraði það árið.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 12/8/04 16:48

Hvaða fyrrum landsliðshetja skipti um daginn yfir í Bolton Wanderers frá félagsliði í Quatar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 12/8/04 19:26

Fernando Hierro.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 12/8/04 19:36

ÉG VEIT ÞAÐ, ÉG VEIT ÞAÐ!

CHELSEA!

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 12/8/04 19:36

‹fer að gefa fuglunum sínum›

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 12/8/04 23:38

Guðni Bergss?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 13/8/04 09:20

Jæja, þetta er rétt hjá mér.

Þá er spurt:

Á leikskýrslum, hvort sem hann var að spila fyrir félagslið eða landslið Mexíkó, var Jorge Campos alltaf titlaður sem...?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
     1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: