— GESTAPÓ —
Hvað ertu að lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... , 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 28/12/13 23:58

Ísherrann eftir Jennifer Niven.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 29/12/13 00:47

Neverwhere eftir Gaiman

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 5/2/14 22:39

The Hobbit.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 8/2/14 11:18

Aðferðafræðiskrudduna mína... guð hvað hún er leiðinleg.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/2/14 13:44

Ég er að borða morgunmat. Kjöt og kartöflur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 12/3/14 22:59

Eitthvað hefur Regína nú ruglast, en sjálfur er ég að lesa A Friend of Kafka eftir Isaac Bashevis Singer.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 19/5/14 22:46

Harðskafa Arnaldar.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 22/5/14 11:51

Er nýbúin með Bæjarins verstu eftir Hrein nokkurn Vilhjálmsson og nýbyrjuð á Aðventu Gunnars Gunnarssonar.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 28/5/14 00:03

Óþarfi að lesa Aðventu; hún hljómar reglulega á gömlu gufunni. Miklu skemmtilegra að láta lesa hana svona fyrir sig.
Annars er ég að lesa Af heimaslóðum eftir Níels Árna Lund. Ansi hreint skemmtileg bók.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 31/5/14 11:33

Moab is my washpot eftir Stephen Fry.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 13/8/14 11:24

Var að klára Barn að eilífu eftir Sigmund Erni. Mæli með henni.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 10/10/14 21:17

Er að lesa Sturlu í Vogum eftir Guðmund Hagalín.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 14/10/14 13:42

Tómt bull.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 10/12/14 03:03

Er að lesa Hogfather. 'Tis the season!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 10/12/14 06:02

Meistarann og Margarítu. Óskaplega skrítin bók. Ég sé alltaf fyrir mér teiknimyndahetjuna Viggó viðutan.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/12/14 00:01

'Nýju' Ástríksbókina, þ.e. Ástrík og víkingana. Það er stórviðburður fyrir Ástríksaðdáendur að slík bók skuli loksins koma hjer út; mjög mörg ár eru síðan Ástríksbók kom síðast út hjer. Stóðumst vjer því eigi þá freistingu að ganga í smá tíma í barndóm (?) hvað bókalestur snertir.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 20/12/14 00:07

í alvöru, er Ástríkur kominn aftur? ‹Ljómar upp›

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 17/1/15 18:55

Fjötrar eftir Somerset Maugham. Eldgömul bók sem lenti óvart heima hjá mér.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3 ... , 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: