— GESTAPÓ —
Hvađ ertu ađ lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir
     1, 2, 3 ... 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nafni 14/7/04 19:23

Tel ađ ţađ gćti veriđ forvitnilegt vita í hvađ Bagglýtingjar eru ađ glugga.

Ég er um ţessar mundir ađ endurnýja gömul kynni viđ "Vopnin kvödd"

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nafni 14/7/04 19:28

Ţá má vel hugsa sér ađ ţrćđarar láti nokkur vel valin orđ falla um lesninguna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 14/7/04 19:46

Var ađ ljúka viđ Neverwhere Niel Gaimans. Afar skemmtileg bók.

Nú les ég Foreign Affairs tímaritiđ. Blađiđ er útblásiđ af sjálfhverfum uppskafningum sem nota stór orđ til ađ lýsa einhverju sem mig grunar ađ ţeir skilji ekki sjálfir en samt, stundum er eitthvađ sćmilega athyglisvert í ţessum rćfli.

Nćst á dagskrá er Hundrađ ára einsemd eftir Lorca.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hilmar Harđjaxl 14/7/04 20:44

Síđast las ég Red Dragon. Hálf-kjánaleg. Man ekki höfundinn.
Nú er ţađCall of Cthulhu and other weird stories eftir H. P. Lovecraft.
Smásagnabálkur, sumar sögurnar eru ekkert annađ en drulla, ađrar hreint gull.
Mćli međ sögunni "The outsider", en ef einhver hérna les téđa bók má sá hinn sami alveg sleppa "Herbert West - Re-animator". Hún er í einu orđ sagt slöpp.
Bókin er á heildina litiđ góđ, og ćtla ég mér ađ kynna mér höfundinn betur. Ţanig ađ The Dunwitch horror eđa At the Mountains of Madness er nćst á dagskrá.

Ţađ er ekkert sem getur ekki stöđvađ mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Barbie 14/7/04 20:55

Ég er ađ ljúka viđ Stupid White Men eftir Michael Moore. Kannski ég riti gagnrýni hér síđar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nafni 14/7/04 21:11

Var ađ klára "The man who fell to earth" skemmtileg pćling. Er ađ spá í ađ ná mér í spóluna viđ tćkifćri ti ađ sjá meistara Bowie túlka geimveruna Thomas (hét hann ekki líka Thomas sem ritađ Red Dragon.....). Veit ekki alveg hvađ veldur en ég virđist sćkja í bćkur sem ég las fyrir langa löngu. Ćtli ţađ verđi ekki "I robot" eftir Asimow nćst, hvur veit.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tinni 14/7/04 21:16

Síđasta bók sem ég gluggađi í var "The Book of Useless Information". Bráđskemmtileg lesning og ćtti ađ vera til á hverju heimili.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sverfill Bergmann 14/7/04 21:28

Í augnablikinu er ég ađ lesa "Bridge of Birds" eftir Barry Hughart.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hildisţorsti 14/7/04 23:14

Íslendingasögurnar (Er í Njálu), Stupid White Men, Perlur Laxness og Da Vinci lykilinn eru á náttborđinu.

Ísland úr NATO og herinn burt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 15/7/04 00:03

Vér höfum nýlokiđ viđ Fursta Machiavellis er vér lítum á sem skyldulesningu ćđstu valdhafa í Baggalútíu. Reyndar sáum vér hina furđulegustu hluti í ađ einhverju leyti nýju ljósi eftir lesturinn, m.a. sum af vandrćđum Bandaríkjamanna í Írak.

Ađ öđru leyti er margt á borđi voru (ţví gengur margt af ţví hćgt), frá lágmenningarlegu léttmeti yfir í öllu menningarlegra efni og ţađan yfir í mjög nördalegt efni (svo vćgt sé til orđa tekiđ). Ađallestrarefniđ er sem stendur Stormur eftir Einar Kárason.

‹Veltir fyrir sér hvort gáfulegt vćri ađ einhverjir gestir skrifuđu bókagagnrýni...›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 15/7/04 00:11

Furstinn er nauđsyn fyrir Baggalútíustjórnendur.

Ennfremur:
The Art of War eftir Sun tzu
The Book of five rings eftir Miyamoto Musashi.

Međ ţessa ţrenningu ađ vopni er hćgt ađ leggja undir sig jörđina án ţess ađ lyfta litlafingri

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Leibbi Djass 15/7/04 02:31

Hagfrćđi í hnotskurn, og bókina Ertu viss?

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarđar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mosa frćnka 15/7/04 14:37

Vitlausa síđu í Acta Sanctorum --- %$#/#&"%!* prentvillur hjá öđrum frćđimönnum!

* Hasarmálaráđherra og forsetafrú Baggalútíu * Abbadís Hreintrúarflokksins *
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 15/7/04 15:35

The Resturant at the End of the Galaxy er í lesningu hjá Goggnum.

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nafni 15/7/04 21:26

Goggurinn mćlti:

The Resturant at the End of the Galaxy er í lesningu hjá Goggnum.

Ţađ prýđileg lesning eins og Douglas Adams allur er.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 15/7/04 21:46

Nafni mćlti:

Goggurinn mćlti:

The Resturant at the End of the Galaxy er í lesningu hjá Goggnum.

Ţađ prýđileg lesning eins og Douglas Adams allur er.

Satt er ţađ, hr. Nafni.

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 15/7/04 23:21

Ég er ađ lesa....
‹lúđraţytur›

Anders And

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Amma Hlaun 16/7/04 01:03

Ég er nú ađ lesa Hjemmet. Ţađ er gott blađ.

Ţađ er raun ađ vera amma í raun.
     1, 2, 3 ... 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: