— GESTAPÓ —
Hvað ertu að lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3, 4 ... 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 3/8/04 01:37

áhugaverður þráður, verð að fara að lesa eitthvað...lítið lesið í mánuð eða svo...nafn rósarinnar kemur sterkt inn núna miðað við ofartalin innlegg...eitthvað fleira sem maður ætti að kíkja á?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 3/8/04 18:21

Restina af Eco. Ekki spurning.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 4/8/04 15:56

Þessa dagana er ég að lesa 1984 og Mr. Tompkins in paperback, nýlega hef ég líka lokið við Ilminn, the Da Vinci Code og Rendezvous with Rama
afar fjölbreittar og jafnframt skemmtilegar bækur. Mæli með þeim svo lengi sem fólk hefur almennt ánægju af bókum innan viðkomandi geira.

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 4/8/04 15:59

1984 er holl lesning.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 4/8/04 16:05

Maximum Bob eftir Elmore Leonard

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 10/8/04 12:29

Hef verið að taka Neil Gaiman í gegn í sumar. Var að klára Sandman aftur og er í smásagnasafninu Smoke and Mirrors. Í haust er ég að spá í að glugga í rússneskar bókmenntir

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Gothiatek 10/8/04 12:53

Dude, where's my country eftir Michael Moore. Forvitnileg lesning.

Forritari með skrúfjárn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 11/8/04 13:19

Jæja, LoveStar lokið. Léttur húmor, fín flétta og skemmtilegar hugmyndir en endir fyrirsjánlegur og kannski of ódýr.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 11/8/04 14:22

Jeg a LoveStar eftir. Er ad hugsa um ad endurlesa It can't happen here eftir Sinclair Lewis. I bili er ad lesa smasogur eftir Ursula K. LeGuin. Mikid snillingur er hun, kerlingin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 12/8/04 01:18

Já Ursula hún er orginal.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 12/8/04 01:18

Við áttum góðar stundir saman þegar ég ar á SiFi og Fantasy tímabilinu (hef reyndar aldrei alveg farið þaðan).

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 12/8/04 01:19

‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 12/8/04 09:33

Er búið að klóna þig?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 12/8/04 15:27

Lortur og Ljungberg, hvað er að gerast?

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 17/8/04 15:23

Úff......‹læðist inn og vonar að það fari ekki allt til andskotans......lortskotans fyrirgefið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 17/8/04 16:49

Er að lesa bók eftir einhvern, hún fjallar um efnagreiningu eða e-ð svoleiðis, er ekki alveg viss.

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 17/8/04 17:35

Nú er ég að lesa fræðirit. Ég er hins vegar ekki kominn eins langt og Hóras og búinn að fá hugmynd um hvað það fjallar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/9/04 21:45

Vér erum langt komnir með 1984 en þó skömm sé frá að segja fyrir háttsettan aðila í stjórnkerfi Baggalútíu höfum vér eigi lesið hana fyrr en nú þó efnið hafi verið oss vel kunnugt og fátt komið mikið á óvart.

Nýlega kláruðum vér hina frábæru Nafn rósarinnar. Vér ákváðum fljótt að lesa hana eigi eins og venjulega spennusögu heldur af mun meiri athygli (hefðum vér lesið hana á hefðbundnu 'reyfaratempói' hefðum vér klárað hana á fáeinum klukkutímum). Af einhverjum ástæðum höfum vér séð Da Vinci lykilinn borinn saman við Nafn rósarinnar, væntanlega þá því þessar bækur snerta kirkjuna því þær eru að öðru leyti gjörólíkar. Atburðarásin í Da Vinci lyklinum er miklu hraðari en Nafn rósarinnar er aftur á móti miklu 'dýpri' og þar er miklu meiri og betri persónusköpun o.þ.h. Má þar nefna lýsingar á hugarástandi sögumanns eftir ákveðið atvik um miðbik sögunnar. Síðan er 'andrúmslofti' lýst talsvert, stöðugur ótti ríkir við djöfulinn og sumir sjá samsæri hans í hverju horni, deilur eru um hin furðulegustu trúarlegu málefni (t.d. hvort Kristur hafi einhverntíma hlegið) o.fl. Því miður þekkjum vér eigi vel til þessa tíma og er því eigi kunnugt um hversu raunverulegt þetta sé. En hvað sem því líður er þetta með bestu bókum er vér höfum lesið og hugsanlega er jafnvel hægt að greina ákveðinn boðskap út úr sögunni í heild.

Síðan höfum vér aðeins verið að glugga hér og þar í hina stórmerku Árferði á Íslandi í þúsund ár eftir Þorvald Thoroddsen. Ótrúleg harðindi er hér hafa stundum verið fyrr á öldum ‹Verður hugsað til ára á borð við 1695›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
        1, 2, 3, 4 ... 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: