— GESTAPÓ —
Hvað ertu að lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 63, 64, 65, 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 3/1/12 13:47

Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf. Ansi skemmtileg bók, sem minnir á blöndu af Forrest Gump og Góða dátanum Sveijk. Þessi Jonas Jonasson sem skrifar, er með lýgnari mönnum og er það vel.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/1/12 15:59

Huxi mælti:

Gamlinginn sem skreið út um gliuggan og hvarf Ansi skemmtileg bók sem minnir á blöndu af Forrest Gump og Góða dátanum Sveijk. Þessi Jonas Jonasson sem skrifar, er með lýgnari mönnum og er það vel.

Þetta er nákvæmlega það sama og ég sagði við vinnufélaga minn sem lánaði mér bókina.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 3/1/12 17:40

Oss sækist lesturinn hægt. Enn lesum vér um Harry Potter, og erum nú komnir einhverjar hundrað síður inn í fjórðu bókina um æfintýr hans.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 3/1/12 23:58

Madaman var að klára Manstu mig? eftir Sophie Kinsella. Bráðskemmtileg bók með breskum húmor.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 5/1/12 01:01

Vér glugguðum í tvítugt ársrit sögufélax Borgarfjarðar fyrr í kveld.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 5/1/12 22:13

Ég er að lesa Þú sem ert á himnum, rýnt í bresti biblíunnar eftir Úlfar Þormóðsson, ansi skemmtilegt samtal við almættið um skort þess á tilvist. Nýlega lauk ég við enska þýðingu á stórvirkinu With fire and sword eftir pólska nóbelsverðlaunahafann Henryk Sienkiewicz, ég get mælt með henni við þá sem gætu kunnað að meta frásagnir af Kósakkauppreisn á sléttum austurhluta Evrópu.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 23/1/12 11:24

Enn er lesinn Harry Potter, en nú höfum vér náð einhverjar eitthundrað og tuttugu síður inn í seinustu bókina. Spennan er í hámarki.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 23/1/12 17:09

„The good the bad and the undead“.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 23/1/12 17:21

Og nú hefur athyglin beinzt að vísindagrein um tengsl mataræðis á meðgöngu og heilaskaða.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stephan 23/1/12 22:09

Greinarstúf um kolvetnahleðslu.

Question authority!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 27/1/12 23:09

Er langt komin með Brak Yrsu. Þarf því miður að fara fram úr til að slökkva ljósið.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 28/1/12 17:06

All Darkness Met eftir Glen Cook.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 28/1/12 21:44

Úr byggðum Borgarfjarðar III. Ávallt fróðleg lesning.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 29/1/12 02:19

http://splq.info/issues/vol44_4/SPLQ_4_2011.pdf

Þetta er geggjað spennandi.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/1/12 22:25

Eyrbyggju vorum vjer að ljúka við; næst er það Glæsir.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Forynja 6/2/12 00:06

Ég les Lacan, enda ekkert vit í öðru.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 6/2/12 10:02

Ég var að ljúka við Haustskip Björns Th. Hef átt bókina í mörg ár en einhvernveginn fórst fyrir að lesa hana. Magnað að lesa um réttarfarið á Íslandi á 18. öldinni. Mæli eindregið með bókinni.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 6/2/12 20:53

Veröld sem var, e. Stefan Zweig.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
        1, 2, 3 ... 63, 64, 65, 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: