— GESTAPÓ —
Garðurinn hjá Ömmu Hlaun
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Amma Hlaun 10/7/04 12:07

‹Amma Hlaun á stórann garð með háum trjám og fullt af stöðum til að fela sig á. Þar er sandkassi, róló og rennibraut og kaðall í tré til að sveifla sér í›

Hér megið þið leika ykkur börnin mín en þið verðið að vera stillt. Ég sendi ykkur raklaust heim ef þið eruð með einhver læti. Og leikið ykkur nú fallega!

Það er raun að vera amma í raun.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 10/7/04 12:35

‹Mætir með Tonka trukkinn og fer beina leið í sandkassann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 10/7/04 15:08

‹stekkur upp í einn kaðal og sveiflar sér eins og api›

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 10/7/04 15:27

‹Felur sig og bregður þeim sem framhjá fara›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 10/7/04 15:47

‹Fer að róla›

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 10/7/04 18:44

‹Læðist að Vimbli og bregður honum› BÚÚÚÚÚ!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 10/7/04 18:54

‹Íhugar að klaga Gogginn en hættir við því Vamban er jú svo stór strákur›

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 10/7/04 19:23

‹Kemur með trampolín og byrjar að hoppa›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 10/7/04 22:32

Má ekki bjóða ömmu gömlu út að keyra?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 11/7/04 14:57

‹Tekur trambólínið snöggt undan Goggnum og setur sementskubb í staðinn›

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 11/7/04 17:33

‹Fellur 6 metra niður á sementskubb› Vei þér, Vimbill!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 11/7/04 18:37

‹Gefur Goggnum sleikjó›

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 11/7/04 19:21

‹tekur sleikjóinn af goggnum og borðar hann›

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 11/7/04 20:52

‹Fer að grafa holu og stingur óvart moldvörpu í tvennt›

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Amma Hlaun 11/7/04 22:49

Viljiði gjöra svo vel að haga ykkur. Hákon! Viltu hætta þessu undir eins!

Það er raun að vera amma í raun.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 12/7/04 13:40

‹Mígur upp við vegg á blómin hennar ömmu og gefur frá sér vellíðunarstunu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 12/7/04 16:29

Mikill Hákon mælti:

‹tekur sleikjóinn af goggnum og borðar hann›

‹Orgar af bræði› ‹Nær í upprúllað DV (vei þeim falsmiðli!) og hleypur að Hákoni›

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 12/7/04 18:45

‹þrífur í upprúllað fréttablað og býr sig undir að skylmast við Gogginn sem er sturlaður af bræði›

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
     1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: