— GESTAPÓ —
Rökfræðiþrautir
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
        1, 2, 3, ... 100, 101, 102  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/6/04 18:06

Þetta er góð hugmynd en ekki lausnin...hægt er að gera þetta á styttri tíma...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 19/6/04 18:21

Skabbi skrumari mælti:

Hérna er ein gömul gáta...

Fjórar konur (kvennadagurinn sjáið til) þurfa að komast yfir brú yfir gljúfur nokkurt. Brúin er í slæmu ásigkomulagi og aðeins komast tvær yfir í einu. Þetta er seint um nótt og þær hafa aðeins eitt vasaljós. Því verða tvær að fara yfir í einu og ein að koma til baka með ljósið, svo næstu tvær komist yfir. Þessar fjórar konur eru misjafnlega lengi að fara yfir brúna. Það tekur eina 30 mínútur, næstu 15 mínútur, þriðju 7 mínútur og fjórðu 4 mínútur að komast yfir.

Hversu fljótt tekur það fyrir þær að komast allar yfir, þ.e. hver er fljótasta samsetningin?

Hér er gátan aftur (vegna þess að það er komin ný síða)...búið er að giska á 60 mínútur...en hægt er að fara á styttri tíma...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 20/6/04 18:17

Nú er kominn sólarhringur og enginn búinn að svara...þetta er nú ekki svo erfið þraut...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 21/6/04 15:49

Þepetapa eper núpú meipeiripi vipitleypeysapan.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/6/04 15:54

Hvað er þetta...nennir enginn að hugsa hérna...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 21/6/04 16:23

Þetta hlýtur að vera 60 mín.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 21/6/04 18:09

Fara þær ekki bara yfir brúna sem var byggð í stað þeirrar lélegu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 21/6/04 18:31

sjö og fjórir og sjö yfir, 30 og 15 og 4 yfir fjórir og sjö. bimm bala bimm 55.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 21/6/04 18:36

Einhvern tímann heyrði ég þessa gátu þar sem í aðalhlutverki voru hljómsveitarmeðlimir U2.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 21/6/04 20:20

jamm

Galdurinn var að senda þá fljótustu fyrst og þá sem voru lengi, saman yfir og senda svo einn fljótan til baka.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 21/6/04 23:26

Frelsishetjan mælti:

sjö og fjórir og sjö yfir, 30 og 15 og 4 yfir fjórir og sjö. bimm bala bimm 55.

Mikið var...hvar ertu búinn að vera Frelsishetja...jæja þú mátt eiga leikinn ef þú vilt, annars kann ég ekki reglurnar hérna...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 25/6/04 04:12

Hvar í pastelbleiku helvíti er næsta gáta?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 25/6/04 08:59

Uhh, ég giska á þriðja herbergið til vinstri?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 25/6/04 21:13

Það var Skabbi; í ákavítisstofunni; með bitlausum bréfahníf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 25/6/04 22:45

Jæja ég fann þetta á netinu.

Finnið barnið. Sá sem fyrst finnur barnið og getur lýst staðsetningunni vinnur.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Barbie 25/6/04 22:53

Barnið liggur á bakinu á ströndinni. Þetta er svona lítið fósturbarn, líkt og myndir sem maður sér í bumbubókum og fósturfræðibókum. Greinarnar afmarka t.d fingurna, rassinn er lengst til hægri.

Dr. Barbie von Mattel - YFIRLÆKNIR. . • Sendiherra Baggalúts í N-Ameríku, drottnari innfæddra þar, Forseti USA og sérleg hirðmey Júlíu miklu. Dýrkuð og dáð um aldur og eilífð.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 25/6/04 23:15

Jáneisko.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 25/6/04 23:22

Rétt hjá Barbie

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
        1, 2, 3, ... 100, 101, 102  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: