— GESTAPÓ —
Útursnúningar á auglýsingafrösum og slagorðum.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5, 6  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 2/7/04 15:13

Þið eruð allir ósköp karlmannlegir, strákar mínir, hver á sinn hátt.

Svo ég víki aftur að Húsasmiðjuauglýsingunni, þá fer mest í taugarnar á mér að fá ekki að sjá heimili skötuhjúanna fullklárað. Síðasta sumar var verið að vinna í húsinu, nú ætti þjóðin að fá að sjá árangurinn; svona Innlit-Útlit auglýsing. ‹Húsasmiðjumenn, leggið háa upphæð inn á reikninginn minn fyrir þessa hugmynd, annars fer ég í mál við ykkur›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 2/7/04 15:16

Mér finnst t.d. ekkert gaman versla í Hagkaup, frekar en annarsstaðar (að ríkinu frátöldu). Karlmenn verlsa af illri nauðsyn og því fara þessir tveir tilgerðarlegu gaurar í auglýsingunni frá Hagkaup ósegjanlega mikið í taugarnar á mér. Yakk!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 2/7/04 15:16

Einmitt! En ég sé það nú alveg fyrir mér. ‹"Muna skeina"›

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 2/7/04 15:19

Enginn heiðvirður Íslendingur ætti að versla í Hagkaup, nema af illri nauðsyn, og þá með eymdarsvip. Það stríðir gegn Íslendingseðlinu að láta segja sér fyrir verkum, hvað manni eigi að líka og líka ekki.

Þar að auki er ævinlega léleg þjónusta hjá Hagkaup, fúllynt og forheimskað starfsfólk. Nei, má ég nú þá frekar biðja um snotra hverfisbúð eða gott Kaupfélag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/7/04 15:31

Sammála Júlíu með þetta forheimska starfsfólk. En Hagkaup fær bara skásta fólkið miða við peninginn. Þeir eru vanir að selja lélegar vörur "sérvörudeildin" og þeir fá lélega starfsmenn.

Fólk á að standa saman um að sniðganga þessa ræningja. Mig furðar alltaf á því hvernig þessi litli markaður geti verið þeirra helsta stoð fyrir að kaupa risa verslanir úti sem hafa milljónir manna að versla hjá sér.

Þetta segir bara það að þeir eru að græða of mikið á þeirri vöru sem þeir kaupa inn. Og svo knýja þau byrgi til að lækka sína vöru til að þau geti keypt það á sem lægsta verði. Þannig geta þeir undirboðið aðrar búðir og grætt meira á vörunni.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 2/7/04 15:31

Lengi lifi kaupmaðurinn á horninu!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 2/7/04 16:21

Já og kaupmaðurinn með hornin líka - þar sem verslað er með sálir.

p.s. "Brimarhóll - öruggur staður til að vera á"

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 2/7/04 16:31

Lýsuhóll. Öruggur staður til að geraða á!

Eigandi Kaffi Blúts. • Lifi sannleikurinn!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 2/7/04 16:33

"Baghdadborg - öruggur staður til að vera á"

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 3/7/04 11:33

En smá innlegg í umræðuna. Hver er elsta auglýsingaminning ykkar?

Sjálfur náði ég svona dreggjar hippamenningarinnar sem slefandi óviti á áttunda áratugnum. Man eftir einni auglýsingu sem var einhvernveginn svona: Fullt af fólki í að sjeika og hrista sig í partíi hálfmyrkvuðum sal og mjög hávær tónlist. Allt í einu slokknar á tónlistinni og vel klæddur maður með barta stígur út úr lyftu og spyr: "Er nokkur í Kórónafötum hér inni?" Hann fær reyndar ekkert svar en um leið hann hefur sleppt orðunum þá heldur tónlistin áfram og allir halda áfram að sjeika...

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 7/7/04 13:53

Ég man eftir " Góður þessi Gosi " annars eru helvitis Sápu auglýsingarnar allveg að gera útaf við mig " ert' ekki fegin að nota Dial " og Oxy bletta hreinsirinn þú getur þvegið marblettina og fæðingarblettina af með oxy action bletta eyðirnum ‹Tekur upp býni og sveðju›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 7/7/04 15:52

Tinni spurði um fyrstu auglýsingaminninguna.

Ég man fyrst eftir Tröllalaginu: "♪♪♪ Í kolli mínum geymi ég gullið ... ♪♪♪".
Og svo lag Ríótríósins: "♪♪♪ Veistu hvað Ljóminn er ljómandi góður ... ♪♪♪".
Og loks ein sígild: "♪♪♪... Frúin hlær í betri bíl, frá Bílasölu Guðfinns. ♪♪♪"

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 7/7/04 19:19

‹öskrar eins hátt og hann getur›

FIMM - ÁTTA ÁTTA, FIMM FIMM TVEIR TVEIR!!

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 7/7/04 19:27

Fimmtí'ogsex, tíuþúsund, fimmtí'og sex, tíu-tíuþúsund Bé Ess Err, Bé Ess Err!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/7/04 20:26

"Hent'í mig hamrinum !"
.
.
.
"Það hressir, Bragakaffið"

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 7/7/04 20:27

'Við viljum Vilkó' - orð að sönnu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 7/7/04 21:04

Og þessi með Árna Tryggva eða Flosa (man ekki hvor það var): "Að svífa á skýjum - Lystadún!"

Ogö hérna: "Viltu mála fyrir mig?" og Völubollur ‹Maður getur hætt! Hentu í mig hamrinum!›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Ira Murks 8/7/04 01:52

Júlía mælti:

'Við viljum Vilkó' - orð að sönnu.

OHHHH...þvílík auglýsing, yðar hátign...

        1, 2, 3, 4, 5, 6  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: