— GESTAPÓ —
Drottningin snýr aftur
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 15/6/04 14:47

Jæja, þá er ég komin heim aftur. Hefur eitthvað markvert gerst í fjarveru minni?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Bob 15/6/04 14:48

Bob compute
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 15/6/04 14:51

Margt og mikið kæra hátign! ‹ Tekur fram kóbaltslegna vasapelann og leitar að glasi › Veitist okkur sá heiður að skála við yður í kornbrennivíni?

Muss S. Sein • Vísindaráðherra Baggalútíu og verndari Seyðisfjarðar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hægri handar Davíðs Oddssonar • Þaulsetinn andskoti • Fjölmiðlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 15/6/04 14:51

Er táknmál orðið opinbert mál Baggalútíu? Þakka þér annars hlýhuginn, Bob...þekkjumst við eitthvað?

Skál, Muss! Kom með danskt kruðerí með mér og ákavítispela handa Skabba.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 15/6/04 14:52

Hlustaðu ekki á þetta, tölvan fékk einhvurn skaðræðisvírus.

Muss S. Sein • Vísindaráðherra Baggalútíu og verndari Seyðisfjarðar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hægri handar Davíðs Oddssonar • Þaulsetinn andskoti • Fjölmiðlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 15/6/04 14:59

Velkomin, yðar hátign. Gaman að sjá yður aftur. Vertu ekkert að hafa áhyggjur af Bob hann er vingjarnlegur (held ég) mér sýnist hann ekki kunna Íslensku enn, en það ætti að koma hjá honum.

Já, og meðan ég man...Skál!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 15/6/04 15:02

Velkomin aftur og skál !

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 15/6/04 15:09

Já velkomin Yðar Hátign og takk fyrir veigarnar...Skál

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/6/04 15:18

Velkomin aftur mín kæra drottning.

‹Smellir kossi á handabak ungfrú Júlíu og færir henni forláta demantshring í tilefni dagsins›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 15/6/04 15:19

‹ Fær sér kruðerí og kjamsar sáttur › Skál![/s]

Muss S. Sein • Vísindaráðherra Baggalútíu og verndari Seyðisfjarðar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hægri handar Davíðs Oddssonar • Þaulsetinn andskoti • Fjölmiðlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 15/6/04 15:35

Gott að vera komin aftur. Vatnið og kaffið í Gammel-dansk er skelfing vont, en veðrið sínu betra en hér.

Kærar þakkir fyrir hringinn, Hakuchi minn; ég þakka betur fyrir mig þegar við erum útaf fyrir okkur ‹blikkar Hakuchi samsærislega›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/6/04 15:44

‹Roðnar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 15/6/04 15:47

Baggalútía er rík að eiga svona drottningu eins og Júlíu. Þá er hennar hátign snökt um skárri en danske dronningen... Den gamle grimme kvinne... ‹Hnegi mig í virðingarskini› Velkommen!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 15/6/04 15:49

Velkomin aftur Júlía, við höfum saknað þín í ákafa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 15/6/04 15:50

Tak! Margrét er alls ekki slæm og nýja krónprinsessan lofar góðu. ‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 15/6/04 16:47

En prinsinn Júlía. Er hann ekki sætur og vætuvaldandi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 15/6/04 16:49

Prinsinn býður af sér góðan þokka, en hann er full lágvaxinn og drengjalegur fyrir minn smekk.
En hún María virðist ánægð með hann, það er nú fyrir mestu; maður vonar að þetta verði langt og farsælt hjónaband hjá þeim. Þau eru nú frekar heppin í ástum, danska konungsslektið, virðist vera.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 15/6/04 17:07

Eða þá að þau feli vandamál sín vel...

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: