— GESTAPÓ —
Umsókn um rónaskap.
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Smeppi 9/6/04 22:04

Ég sæki hér með um að verða viðurkenndur róni. Þ.E. viðurkenndur af ríkisstjórninni. Það sem fellst í þessu er:


    Ég fæ notaðan bekk til notkunar, helst í grennd við einhverja styttu.

    Ég fæ leyfi til að rupla og ræna án þess að fara í fangelsi lengur en yfir nótt.

    ...og eitthvað fleira sem ég man eftir seinna.

Takk

Bara róni, í augnablikinu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 9/6/04 22:05

Það mun án efa valda eitthverjum vandamáli, svo ég legg blessun mína yfir rónisma þinn.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 9/6/04 22:09

Flott, þá hefur maður einhvern til að berja í fangageymslunum...

‹Skreppur til Abu Graihb og sækir myndavélina ásamt vönu starfsfólki...›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 9/6/04 23:48

Smeppi mælti:

Ég sæki hér með um að verða viðurkenndur róni. Þ.E. viðurkenndur af ríkisstjórninni. Það sem fellst í þessu er:


    Ég fæ notaðan bekk til notkunar, helst í grennd við einhverja styttu.

    Ég fæ leyfi til að rupla og ræna án þess að fara í fangelsi lengur en yfir nótt.

    ...og eitthvað fleira sem ég man eftir seinna.

Takk

Hér er nóg af rónum og þeir allir viðurkenndir sem slíkir. Þó kemur fyrir, ólíkt öðrum rónum, að vér segjum eitthvað innilega háfleygt og hámenntað. Viljið þér verða viðurkenndur sem Róni verðið þér að sanna að ölæði og rónaskapur yðar sé bæði viðurstyggilegur og volæðislegur með eindæmum. Yður er þó heimilt að koma með hnittin tilsvör af og til.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 10/6/04 08:19

ég er bara alkahólisti og er stoltur að því ‹fyllist þjóðernisstolti›

John Dillinger. • Foringi Aftökusveitar Krumpu. • Fangelsisstjóri Baggalútíu. • Eigandi Sálar Nornarinnar. • Skriffinnur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 10/6/04 10:08

Vantar Rónavottunarstofnun?

Muss S. Sein • Vísindaráðherra Baggalútíu og verndari Seyðisfjarðar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hægri handar Davíðs Oddssonar • Þaulsetinn andskoti • Fjölmiðlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 10/6/04 15:42

Muss S. Sein mælti:

Vantar Rónavottunarstofnun?

Slík stofnun er bráðnauðsynleg!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 10/6/04 15:51

Tek undir það!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 10/6/04 18:08

Hvernig er það, þurfum við ekki að láta þríeykið heyra af þessu? Þeir gætu látið einhvern gæðing reka það apparat sem slík stofnun yrði?

Muss S. Sein • Vísindaráðherra Baggalútíu og verndari Seyðisfjarðar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hægri handar Davíðs Oddssonar • Þaulsetinn andskoti • Fjölmiðlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 11/6/04 09:50

getum við ekki stofnað þetta sjálfir og rekið þessa stofnum, þarf allt að vera ríkisrekið herna í baggalútíu ég bara spyr ‹Starir þegjandi út í loftið›

John Dillinger. • Foringi Aftökusveitar Krumpu. • Fangelsisstjóri Baggalútíu. • Eigandi Sálar Nornarinnar. • Skriffinnur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 11/6/04 10:08

Hvernig spyrðu maður? ‹Gónir forviða á manninn› Ekki ríkisrekið?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 11/6/04 10:30

já það er kanski rétt, ég spáði ekkert í stofnféinu ‹fer í störukepni við vamban›

John Dillinger. • Foringi Aftökusveitar Krumpu. • Fangelsisstjóri Baggalútíu. • Eigandi Sálar Nornarinnar. • Skriffinnur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 11/6/04 10:41

Mikið eruð þér með falleg augu!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 11/6/04 11:15

þakka þér fyrir, þér eruð nú sjálfur mjög fagur maður ef svo komast að orði
‹roðnar›

John Dillinger. • Foringi Aftökusveitar Krumpu. • Fangelsisstjóri Baggalútíu. • Eigandi Sálar Nornarinnar. • Skriffinnur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 11/6/04 11:16

Það er nú eins og kaninn segir "stating the obvious".

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 11/6/04 11:25

þú ert mjög fallegur maður það verður ekki tekið af þér, en það er ekki vottur af samkynhneigð í mér ef þú vilt eitthvað slíkt talaðu þá við frelsishetjuna

John Dillinger. • Foringi Aftökusveitar Krumpu. • Fangelsisstjóri Baggalútíu. • Eigandi Sálar Nornarinnar. • Skriffinnur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 11/6/04 11:26

Nei takk!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 11/6/04 11:30

þetta var líka svarið sem ég vonast eftir ‹strík svitan af enninu›

John Dillinger. • Foringi Aftökusveitar Krumpu. • Fangelsisstjóri Baggalútíu. • Eigandi Sálar Nornarinnar. • Skriffinnur Baggalútíu.
     1, 2  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: