— GESTAPÓ —
Poppkomma Vamban
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3, 4, 5 ... 154, 155, 156  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 30/5/04 22:49

Jú, gerðu svo vel. Ég tók þetta nú að mér því fáir aðrir voru að spyrja spurninga.

En jú, það var Bossinn sem samdi umrætt lag.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 30/5/04 23:11

Ókei, Hver uppruni hljómsveitanafnsins Grateful Dead?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 30/5/04 23:26

Nú væri gott að hafa Ólaf Pál útvarpsmann og Deadhead númer eitt (eða tvö) á Íslandi við hendina. Hmmmmm....? ‹Klórar sér fastar en venjulega í höfðinu›

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 1/6/04 11:03

Tinni, það er enginn að ná þessu. Ertu með vísbendingu eða kannski svar bara?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 1/6/04 11:27

Nafnið er tekið úr bæn en bæn hverra?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 1/6/04 11:34

Skot útí loftið; Múslima?

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 1/6/04 12:02

Indíána? Geronimo!!!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 1/6/04 13:08

Mexikóa? það er að segja Mayjar?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 1/6/04 16:06

Ekkert af þessu og reynið að fara vel aftur í tímann og spáið aðeins í því hverjir hafi sett Grateful Dead inn bænir sínar. Hverjir heiðruðu hina dauðu með miklum glæsibrag...?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 1/6/04 16:09

Víkingarnir?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 1/6/04 16:13

Jú, víst gerðu víkingar það en þessir sem ég er að spyrja um gerðu það á mun glæsilegri hátt. Í viðkomandi þjóðfélagi var mikil stéttaskipting.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 1/6/04 16:17

Þá hljóta Ásarnir að hafa stundað þetta? Eða?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 1/6/04 16:18

Forn- Grikkir?

Krónprins & Forsætisráðherra Baggalútíu • Baggalútíu allt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 1/6/04 16:18

Nei, þú þarft að fara miklu sunnar og til heitari landa. Svo heitra að gróður þarf að láta undan síga.

Ekki Forn-Grikkir, nei!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 1/6/04 16:19

Egyptar?

Krónprins & Forsætisráðherra Baggalútíu • Baggalútíu allt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 1/6/04 16:24

Nei, ég er of seinn! Ég var að fara að segja það.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 1/6/04 16:24

Ahhh! þarna komstu með það Nykur! Forn-Egyptar byggðu hina miklu píramída sem grafhýsi til handa Faraóum sínum og örðum fyrirmennum. Í bænum sínum til sólguðsins Sun-Ra voru þeir þakklátir hinum dauðu eða The Grateful Dead.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 1/6/04 18:22

Nykur á leik!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
        1, 2, 3, 4, 5 ... 154, 155, 156  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: