— GESTAPÓ —
Spurningakeppni Tinna
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
     1, 2, 3 ... 238, 239, 240  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
klettur 20/4/04 12:40

Er það rétt að Tinni sé að starta spurningakeppni í Vitanum

Andspyrnan alstaðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 20/4/04 13:09

Það getur verið að ég sé að starta spurningarkeppni á þessum vettvangi, enmeleifi: Hvað er Vitinn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 20/4/04 13:25

Hvað er í verðlaun?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 20/4/04 13:29

Rétt svar!

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 20/4/04 14:29

Hilmar Harðjaxl mælti:

Rétt svar!

Það eru nú léleg verðlaun að láta keppendur verðlauna sjálfan sig.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 20/4/04 14:30

Annars var ég að spá hvort að þetta væri Gróttu vitinn??

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 20/4/04 14:32

Samkvæmt mínum upplýsingum er Vitinn félagsmiðstöð staðsett í Hafnarfirði.

Þá spyr ég, hve gamall er klettur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/4/04 14:32

Oft eru vitar ofan á klettum.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 20/4/04 14:34

...og oft eru víti undir klettum.

Tollstjóri Baggalútíu. • Mottó okkar er 'Ef þú átt það, tek ég það.'
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 20/4/04 14:35

Er kannski einhvur tvíræðni í þessu, er þetta hálfviti eða fáviti??

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/4/04 14:36

Sverfill Bergmann mælti:

Samkvæmt mínum upplýsingum er Vitinn félagsmiðstöð staðsett í Hafnarfirði.

Þá spyr ég, hve gamall er klettur?

Af myndinni af dæma þá sé ég ekki betur en að hann sé steindauður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 20/4/04 15:09

Æi, klettur lætur ekkert á sér kræla, enda örugglega svo feiminn yfir þessari miklu athygli að hann liggur núna í svitakófi, skjálfandi undir sæng...En, kannski átti hann við þarna krakkaþáttinn á Rás 1, Vitinn, sem er alltaf á dagskrá eftir kvöldmat...hmmm...

En, ég var að hugsa um að fara af stað hér með almenna spurningakeppni sem lýtur mjög svipuðum reglum og Bíófrasaqkvissíið, er bara svolítið hræddur um að þetta verði eyðilagt með einhverjum aulahúmor...hmmm...

Þannig væru spurningaflokkar byggðir á því sama og gildir í Trivial Pursuit:

1. Landafræði
2. Dægradvöl
3. Saga
4. Bókmenntir og listir
5. Íþróttir og leikir

Menn varpa fram miserfiðum spurningum og síðan koma einfaldar vísbendingar osfrv og sá sem svarar rétt má bera upp næstu spurningu..

Er þetta eitthvað djúsí? eða hvað finnst ykkur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/4/04 15:11

Tinni mælti:

Æi, klettur lætur ekkert á sér kræla, enda örugglega svo feiminn yfir þessari miklu athygli að hann liggur núna í svitakófi, skjálfandi undir sæng...En, kannski átti hann við þarna krakkaþáttinn á Rás 1, Vitinn, sem er alltaf á dagskrá eftir kvöldmat...hmmm...

En, ég var að hugsa um að fara af stað hér með almenna spurningakeppni sem lýtur mjög svipuðum reglum og Bíófrasaqkvissíið, er bara svolítið hræddur um að þetta verði eyðilagt með einhverjum aulahúmor...hmmm...

Þannig væru spurningaflokkar byggðir á því sama og gildir í Trivial Pursuit:

1. Landafræði
2. Dægradvöl
3. Saga
4. Bókmenntir og listir
5. Íþróttir og leikir

Menn varpa fram miserfiðum spurningum og síðan koma einfaldar vísbendingar osfrv og sá sem svarar rétt má bera upp næstu spurningu..

Er þetta eitthvað djúsí? eða hvað finnst ykkur?

Gæti virkað. Þó að öld internetsins geri það að verkum að líklega verður heldur auðvelt að svindla.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 20/4/04 15:11

Byrjaðu að koma með eina!!

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 20/4/04 15:20

Ókei við skulum líta á þetta sem tilraun og allar spurningar í formi einhverja aulabrandara verða til þess að ég nenni þessu ekki!

Ef þetta gengur vel hér í dag þá skulum við færa leikinn yfir á réttan stað á morgun. o best kannski hafi þetta í meðallagi þungt til þess að byrja með og að sjálfsögu eru öll hjálpartæki leyfileg, en ég minni á: Fyrstur kemur, fyrstur fær!

1 spurning:

Í hvaða tveimur löndum var HM í knattspyrnu
haldin sumarið 2002?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 20/4/04 15:26

Hvað er knattspyrna?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 20/4/04 15:29

Tinni mælti:

Ókei við skulum líta á þetta sem tilraun og allar spurningar í formi einhverja aulabrandara verða til þess að ég nenni þessu ekki!

Ef þetta gengur vel hér í dag þá skulum við færa leikinn yfir á réttan stað á morgun. o best kannski hafi þetta í meðallagi þungt til þess að byrja með og að sjálfsögu eru öll hjálpartæki leyfileg, en ég minni á: Fyrstur kemur, fyrstur fær!

1 spurning:

Í hvaða tveimur löndum var HM í knattspyrnu
haldin sumarið 2002?

Kóreu og japan.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 20/4/04 15:30

Allir ættu nú að þekkja leiðinlegustu íþrótt í heimi.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
     1, 2, 3 ... 238, 239, 240  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: