— GESTAPÓ —
Bíómyndaglápiđ
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4 ... 48, 49, 50  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 18/4/04 15:24

Hakuchi mćlti:

Brćđralag úlfsins var fín frönsk spennumynd. Sá hana í bíó. Frakkar mćttu gera meira af svona myndum í stađ ţess ađ týna sér í tilgerđarlegu listrćnu prumpi sem öllum er sama um nema einhverju liđi sem hefur fengiđ ţá flugu í höfuđiđ ađ ţađ líti út fyrir ađ vera gáfulegt ef ţađ ţykist líka og skilja slíkt frat.

Já Brćđralagiđ var fín ţó vér séum kannski svo vanir engilsaxneskum tćknibrellum ađ oss ţóttu hreyfingar skepnunnar stundum svolítiđ einkennilegar og skrykkjóttar. En fróđlegt ţćtti oss ađ vita hvusslags myndir yđur ţykja vera "tilgerđarlegt listrćnt prump". Eflaust telst t.d. hin stórfurđulega Delicatessen nokkuđ listrćn en skemmtileg er hún ţrátt fyrir ţađ (eđa vegna ţess).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 18/4/04 15:25

Ég var yfir mig hrifin af Hidalgó í gćrkveldi, ţađ er langt síđan ég hef skemmt mér jafn vel í bíó. Ţessi mynd hefur allt sem eina mynd má prýđa; indíána, arabíska sheika, fallega hesta og ađalleikara, ćgifagra náttúru, spennu, drama og gaman.

Meira af svona myndum, takk!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 18/4/04 16:00

Jeunet myndir eru ekki tilgerđarlegt prump. Ţćr eru flestar frábćrar. Ég er ađ tala um listaţvćlu sem hafa veriđ gefnar út í tuga ef ekki hundruđavís í Frakklandi og eru svo leiđinlegar ađ flestar ţeirra eru óáhorfanlegar og safnast upp í hillum einhvers stađar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 18/4/04 16:00

Júlía mćlti:

Ég var yfir mig hrifin af Hidalgó í gćrkveldi, ţađ er langt síđan ég hef skemmt mér jafn vel í bíó. Ţessi mynd hefur allt sem eina mynd má prýđa; indíána, arabíska sheika, fallega hesta og ađalleikara, ćgifagra náttúru, spennu, drama og gaman.

Meira af svona myndum, takk!

Já. Einlćgt og fallegt ćvinýr.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 18/4/04 16:02

Varđandi skepnuna í Brćđralagi úlfsins (sem var prýđismynd, Mani á lendarskýlunni ţó tvímćlalaust hápunkturinn): Var skepnan svona illa af guđi gerđ, eđa var hún í brynju? Mér fannst augnsvipurinn benda til ţess síđara.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 18/4/04 16:04

Jú var hún ekki einhverju búningsdrasli? Annars er nokkuđ síđan ég sá myndina í bíó.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 18/4/04 16:08

Skepnan og hinn illvígi húsbóndi hennar minntu mig á níunda bindi hins merka sagnabálks um Ísfólkiđ norska. Ţar hafđi morđóđur fógeti ţjálfađ Scheffer-hund sinn til ađ hlaupa um á ţremur fótum og látast vera varúlfur. Skapađi ţađ ótta og ringulreiđ í samfélaginu svo fógetinn gat myrt meyjar til hćgri og vinstri ţegar tungl var fullt.

Ekki vćri ég hissa ţó fransmađurinn hefđi komist yfir bókina og fengiđ hugmyndina ţar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tinni 18/4/04 16:17

Og talandi um franskar high-tech myndir ţá má ekki heldur gleyma eđalmyndinni "The City Of Lost Children".

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 18/4/04 16:24

Já. Hún er eftir Jeunet. Absúrdískt meistaraverk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/4/04 17:41

Ef mađur fćri í bíó í kvöld, hvađa rćmu mćliđi međ...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 18/4/04 17:43

Hidalgo, ef ţú ert ekki búin ađ sjá hana.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/4/04 17:46

Ég hef ekki fariđ í bíó í nokkrar vikur...kíki kannski á ţessa, er ţetta ekki ćvintýramynd í anda Indiana Jones?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 18/4/04 18:02

Djöfull varđ ég fyrir miklum vonbrigđum ţegar ég fattađi ađ Hidalgo var nafniđ á hestdjöfulnum

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 18/4/04 18:03

Hvađ áttu viđ? Mér fannst myndin einmitt betri ţegar ég áttađi mig á ţví ađ Hildago var hesturinn. Hann er óumdeilanlega stjarna myndarinnar, ţó Omar og Viggo standi auđvitađ alltaf fyrir sínu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 18/4/04 18:05

mér fannst "Hidalgo" bara svona... Viggólegra nafn.

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 18/4/04 18:57

Viggo verđur nú ađ skipta um nafn. Ţađ er lífsins ómögulegt fyrir fólk á Norđurlöndum ađ taka mann sem heitir Viggo alvarlega. Ţađ er auđvitađ út af hinum óborganlega Viggó Viđutan.

Hvađ međ Chuck Mortensen? Ţađ er butch nafn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 18/4/04 19:03

Hvađ međ Jesper Mortenssen? Mér finnst hann ekki mega fórna sínum hálfdanska sjarma...ja, en passandi ađ hann leikur kynblending í Hidalgó, verandi svona blandađur sjálfur!

Heyrđu, hvernig er Cold Mountain? Á ég ađ sjá hana í bíó eđa bara leigja hana síđar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 18/4/04 19:07

Jesper er of líkt Jasper, sbr. Kasber, Jasper og Jónatan. Ţá vćri hann ađ fara út öskunni í eldinn.

Christian Mortensen? Poul Mortensen? Nei, Uffe Mortensen.

Hef ekki fengiđ mig til ađ sjá Cold Mountain. Sá sýnishorniđ og myndin virkađi eins og flatneskjuleg apparat, sérlega hannađ til ađ vinna óskara. Auk ţess gat ég ekki annađ en skellt upp úr ţegar ég heyrđi Jude Law (öđlings leikari annars) og Kidman vera ađ tala međ sprenghlćgilega ýktum Suđurríkjahreim, ţau hljómuđu eins og ţau vćru 6 ára börn ađ rembast viđ ađ vanda sig ađ lesa upphátt upp úr bók.

        1, 2, 3, 4 ... 48, 49, 50  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: