— GESTAPÓ —
Vinstri, hćgri, miđ eđa... uppi?
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 14/4/04 19:19

Ég var ađ reyna ađ flokka Baggalútíu í einhverja stefnu eins og vinstri, hćgri og allt ţađ.
Fyrst datt mér í hug ađ Baggalútía vćri miđsinnađ ríki, en ţá datt mér líka í hug ađ ţá vćrum viđ einhversstađar milli vinstri og hćgri, sem viđ höfum alfariđ sagt skiliđ viđ.

Góđir, ráđherrar, embćttismenn, ritstjórn og Andspyrnuapar,

BAGGALÚTÍA ER UPPSINNUĐ

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 14/4/04 19:22

Ţarna fer ekki saman kyn Baggalútíu (kvk.) og lýsingarorđsins. Betur fćri ađ segja 'Baggalútía er uppsinnuđ' eđa 'uppnumin', 'upprifin'.

Mér finnst Baggalútía vera frekar altumlykjandi; uppi, niđri og á allar hliđar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 14/4/04 19:24

uppsinnuđ, hefur veriđ lagađ.

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 14/4/04 19:24

Baggalútía er Hugarástand

‹Mikiđ ertu vel ađ ţér í íslenskunni Júlía. Ţú gćtir kannski tekiđ ađ ţér starf málfarsráđunausts viđ hliđ Haraldar og einhvers annars, hvers nafn ég er búinn ađ gleyma.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 14/4/04 19:28

Fyrirgefđu ađfinnslurnar Hákon; mér er bölvanlega viđ ađ sjá lágstaf innan um alla hástafina. Betur fćri ađ hafa u-iđ í sömu stćrđ og hina stafina.

‹Ţakka ţér fyrir Hakuchi, ég hef reynt ađ kynna mér undraveröld íslenskrar tungu. Ţađ vćri heiđur ađ starfa viđ hliđ Haralds og hins (hvers nafn ég man ekki heldur í svipinn).›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 14/4/04 19:29

Hefur veriđ lagađ...

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 14/4/04 19:30

Hakuchi mćlti:

Baggalútía er Hugarástand

Ţetta orđ minnir of mikiđ á "Huga".. "Hugaástand".
Gengur ekki.

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 14/4/04 19:31

Uppástunga Júlíu, "Altumlykjandi" er langbest, innifelur vinstri, hćgri, miđju, upp, niđur, fram, aftur o.s.frv.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 14/4/04 19:31

ég frábýđ mér ađ láta kenna hina miklu Baggalútíu viđ vinstrihyggju!

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 14/4/04 19:33

Altumlykjandi, nema ekki til vinstri' er álíka klúđurslegt og Vinstri-grćnir (sem heita eitthvađ enn meira og hallćrislegra, er ţađ ekki?)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 14/4/04 19:34

bara... kúla.

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 14/4/04 19:36

'Kúla'?! Baggalútía er nú frekar hnöttur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 14/4/04 19:37

hnattsinnuđ

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 14/4/04 19:38

"Altumlykjandi" ţýđir ađ eigi er unnt međ skýrum hćtti ađ kenna Baggalútíu viđ neina eina stefnu (vinstri/hćgri) en ţađ gerir óvinum ríkisnins erfitt fyrir í andófi ţeirra. Og stjórnarstefnan nefnist ađ sjálfsögđu baggalútismi.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 14/4/04 19:39

en allir -ismar benda í einhverja átt.
Kannski áfram?

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 14/4/04 19:40

Alltumlykjandismi ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 14/4/04 19:40

Baggalútismi bendir í áttina einu og sönnu: til Baggalútíu.

Vladimir hefur talađ, deilum ekki viđ hann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 14/4/04 19:41

Norđur?

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: