— GESTAPÓ —
GESTUR
 • LOKAР• 
Hver er ég? 6/4/04 20:21

Hver haldiði að ég sé. Ætlið þið þekki mig á skriftinni?
Jæja reynið að giska. Hverjum gæti dottið þessari vitleysu í hug að fara með nafnleynd hérna á Baggalút og beðið aðra að giska á nafn sitt.

Reynið að giska. Ég bíð spentur/spent/spent. Vísbendingar koma seinna ef ekki verður giskað rétt.
b-vítans, ég ætlaði að ha

plebbin

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 6/4/04 20:23

Ert þetta ekki þú? Mér finnst ég kannast við þig. ‹Starir þegjandi út í loftið›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 6/4/04 20:24

Ertu nokkuð skrítið asískt kona með gleraugu?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 6/4/04 20:26

Jeiii Hakuchi, þú ert svo skarpur.

Sástu "plebbin" í hvíta letrinu neðst eða giskaðiru bara?

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 6/4/04 20:27

Grallari ertu, Plebbin! ‹Veltist um af hlátri›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 6/4/04 20:30

Já ég sé nefninlega hvíta letrið ágætlega takk. Af hverju eru allir að halda því fram að það sé ósýnilegt?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 6/4/04 20:35

Já, tíhíhí. Ég er svo mikið grallari.

Ég náði ekki að klára póstinn því ég rakst óvart í enter. Sko takkan enter, ekki Enter sjálfan ‹hleypur uppi að trommu setti og gerir smá trommu sóló›
já, einmitt.

Já ég gat síðan ekki breytt því.

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 6/4/04 20:36

Ég held að það sé eitthvað með litblindu að gera ‹klórar sér í höfðinu›

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 6/4/04 20:39

Ja ef ég sé það en aðrir ekki þá gæti það verið út af litblindu. Enda er ég litlblindur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 6/4/04 20:40

Ekki bara gamanmál og grín, heldur líka töfrabrögð! Þú þarft alltaf tvo þætti í sjónvarpi Baggalúts. ‹Hlær ennþá›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 6/4/04 20:44

Hakuchi mælti:

Ja ef ég sé það en aðrir ekki þá gæti það verið út af litblindu. Enda er ég litlblindur.

Hversu mikið litblindur? Sýnist þér við t.d. vera rauð? Mér finnst litblinda alltaf merkileg - og þarna er enn eitt sókarfærið fyrir þig, ólofaðan manninn. Þú vindur þér að þokkalegri stúlku í næstu fatabúð og segir 'Fyrirgefðu ungfrú, en gætirðu nokkið aðstoðað mig? Mig langar að gefa móður minni/litlu systur minni [peysu/bol - hvað sem er] en ég er litblindur og á erfitt með að finna réttu flíkina...'

Og aftur er Snati karlinn kominn í forstofuna.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 6/4/04 20:44

Er það útaf því ég er frekja eða bara að ég Plebbin er bara svona skemmtilegt?

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 6/4/04 20:45

Frekja?! Nei, það er bara svo ansvítli gaman að þér, Plebbin minn/mín!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 6/4/04 20:48

Júlía mælti:

Hakuchi mælti:

Ja ef ég sé það en aðrir ekki þá gæti það verið út af litblindu. Enda er ég litlblindur.

Hversu mikið litblindur? Sýnist þér við t.d. vera rauð? Mér finnst litblinda alltaf merkileg - og þarna er enn eitt sókarfærið fyrir þig, ólofaðan manninn. Þú vindur þér að þokkalegri stúlku í næstu fatabúð og segir 'Fyrirgefðu ungfrú, en gætirðu nokkið aðstoðað mig? Mig langar að gefa móður minni/litlu systur minni [peysu/bol - hvað sem er] en ég er litblindur og á erfitt með að finna réttu flíkina...'

Og aftur er Snati karlinn kominn í forstofuna.

Ja hér, þú ert stórgóð í að grafa upp tækifæri. Þið eruð ekki rauð, þið eruð öll réttlita (frá mínum sjónarhóli séð).

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 6/4/04 20:52

En ætli við sjáum kannski öll hlutina í mismunandi litum.

T.d. Nonni sér allt það sem Gunna sér grænt, blátt og öfugt. En lærir bara að grænt heiti blátt eða öfugt. Skiljiði hvað ég er að fara?

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 6/4/04 20:54

Ég ætti að halda námskeið fyrir einhleypa karla.

Hvað með augnlit? Sérðu ekki mun á bláum og brúnum augum t.d.?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 6/4/04 20:56

Þetta er skrítið. Ég var að svara litblinduspurningu fröken Júlíu en nú virðist það vera horfið. Ég var að breyta tímanum í tölvunni minni og færa hann yfir á íslenskan og við það virðast sum innleggin mín hafa horfið.

Sjáið þið, eða sáuð þig svar mitt?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 6/4/04 20:56

Ah nú er þetta komið.

LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: