— GESTAPÓ —
Kóngur og Drottning
» Gestapó   » Baggalútía
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 4/4/04 16:48

Ég veit hversu valdalaus ég er, en eftir spjall á öđrum stađ hér á Gestapó, hafa Baggalútar sameinst um ađ krýna Hakuchi og Júlíu sem Kóng og Drottningu Baggalútíu. Ég hef ţví ákveđiđ ađ stađfesta ţann vilja hér.

Fyrir hönd Baggalútíu, lýsi ég ykkur Kóng og Drotningu Baggalútíu, ţau lengi lifi...húrra, Húrra, Húrra....HÚRRA

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sverfill Bergmann 4/4/04 16:50

HÚRRA

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 4/4/04 16:51

‹Veifar hćgri hendi hćgt og virđulega›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 4/4/04 16:55

‹Brosir leiftrandi brosi til ţegnanna og veifar; kyssir smábarn á kinnina.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 4/4/04 17:58

Halló! Halló! Hvurnig í fjáranum getum viđ haft keisara, kóng og drottningu í einu og sama ríkinu? Er brostin á borgarastyrjöld, eđa hvađ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 4/4/04 17:59

Ţađ er einföld lausn á ţessum vanda; viđ losum okkur viđ keisarans. Ţađ eru hvort sem er eilífar deilur um hans skegg.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 4/4/04 18:05

Borgarastyrjöld, sumsé. Hann gćti náttlega losađ sig viđ skeggiđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ţađ er ekki til sá kóngur eđa drottning í heiminum sem hefur einhver raunveruleg völd. Ţađ nćgir bara ađ skima um í Evrópu til ađ sjá hvernig fariđ er međ fólk sem ber slíka titla. Ţau eru tilbeđin eins og ţau vćru ađ einhverju leyti öđruvísi en fólk í öđrum fjölskyldum en konungsfjölskyldunni. Ţau eru álitin fađir eđa móđir ţjóđarinnar ţrátt fyrir ţađ ađ hafa engin alvöru völd, ađ ég tali ekki um ţegar alvöru börnin ţeirra eru dópistar og annađ eins. Baggalútska konungsfjölskyldan yrđi eins. Öll völd eru í höndum ríkisstjórnar, leidda af keisara og forsćtisráđherra, en kóngurinn og drottningin verđa svona andlit ţjóđarinnar, foreldrar hennar og sálar-verndarar. Auk ţess hafa ţau nćgan tíma til ţess ađ opna verksmiđjur eđa mćta í veislur sem enginn í ríkisstjórninni nennir ađ mćta í.

Ég hef ekkert á móti ţví ađ koma upp konungsfjölskyldu í Baggalútíu, ţađ er ekki eins og okkur skorti skattpeninga til ađ eyđa.
Svo ţegar allt kemur til alls skiptir ţađ engu máli, ţađ vita ţađ allir innangarđsmenn ađ nefndarmálaráđuneytiđ rćđur öllu á bak viđ tjöldin.

Sir Bjargmundur Svarfdal frá Keppum KBE • Nefndarmálaráđherra og Utanríkismálaráđherra Baggalútíu • Stórriddari Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 4/4/04 19:21

Já. Reyndar hefur keisaraembćtti ávallt veriđ sýndarembćtti líka hér í baggalútíu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Já, raunar er ţađ rétt, yđar hátign. Hákon mikli er bara svo mikil manneskja í mínum augum ađ ég á ţađ til ađ gleyma ţví.

Sir Bjargmundur Svarfdal frá Keppum KBE • Nefndarmálaráđherra og Utanríkismálaráđherra Baggalútíu • Stórriddari Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 4/4/04 19:57

hvađa helvítis djöfulgangur er ţetta eiginlega!? "losa okkur viđ keisarann"?!
Hvađ í súrrandi súrkáli ţykist ţiđ eiginlega vera!? Ég ćtti ađ senda ykkur í gapastokkinn! Hvar í dauđanum er Blástakkur?!
‹ţrammar út í leit ađ Blástakki›

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 4/4/04 20:26

Vér leggjum til ađ bćtt verđi viđ keisaraynju fyrir Mikinn Hákon. Síđan vćri eigi vitlaust ađ bćta viđ forsetaembćtti líka og eru eflaust margir er áhuga hefđu á slíku embćtti. Ţar međ er búiđ ađ koma upp fullkominni ţrígreiningu ríksivaldsins í Baggalútíu:

(1) Kóngur/drottning
(2) Keisari/keisaraynja
(3) Forseti/forsetafrú eđa Forseti/"forsetaherra"

‹Hugsar til ţess ađ gaman vćri ađ verđa forseti Baggalútíu›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 4/4/04 20:30

já, ţannig vćri hćgt ađ losa okkur viđ allan ágreining.

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 4/4/04 20:34

Jájá, ţetta ćtti allt saman ađ blessast í sátt og samlyndi.

Varđandi Blástakk ţá er hann vel geymdur í kjöllurum Varnamálaráđuneytisins, svo virđist sem kóbaltkúturinn á öndunarkerfinu hafi klikkađ eitthvađ og orsakađ persónuraskanir sem ekki eru ćskilegar miđađ viđ mann í hans stöđu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikill Hákon 4/4/04 20:35

allt í lagi, er eitthvađ vitađ um hvenćr hann snýr aftur?

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 4/4/04 20:35

Ormlaug yrđi fyrirtaks keisaraynja. Nú, eđa ţá ţađ Klobbi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 4/4/04 20:37

Vér héldum ađ Klobbi vćri karlkyns ţrátt fyrir kvenlegt útlit ??

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 4/4/04 20:38

Hef ekki hugmyndu um kynferđi ţess, en keisarinn myndi eflaust komast ađ ţví fljótlega.

     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: