— GESTAPÓ —
 • LOKAР•  Senda skilaboð
strimill 2/4/04 22:50

Fyrir ykkur stærðfræðiunnendur mun ég leggja þraut fyrir ykkur.

Gefnir eru fyrstu þúsund stafir tölunnar pí:

3.14159265358979323846264338327950288419716939
9375105820974944592307816406286208998628034825
34211706798214808651328230664709384460955058223
1725359408128481117450284102701938521 1055596446
22948954930381964428810975665933446128475648233
78678316527120190914564856692346034861045432664
82133936072602491412737245870066063155881748815
20920962829254091715364367892 590360011330530548
82046652138414695194151160943305727036575959195
30921861173819326117931051185480744623799627495
67351885752724891227938183011949129833673362440
656643086021394946395 22473719070217986094370277
05392171762931767523846748184676694051320005681
27145263560827785771342757789609173637178721468
44090122495343014654958537105079227968925892354
2019956112129 0219608640344181598136297747713099
60518707211349999998372978049951059731732816096
31859502445945534690830264252230825334468503526
19311881710100031378387528865875332083814206171
77669 147303598253490428755468731159562863882353
78759375195778185778053217122680661300192787661
11959092164201989

sameinist í stærðfræðinni og haldið áfram þar til tekist hefur að slá Yasumasa Kanada við Háskólann í Tokyo við.
Metið sem hann setti er 1,241,100,000,000 stafir, það eina sem þarf að gera er að finna 1,241,100,000,001 staf.

Ég veit að þetta er óvinnandi en allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 3/4/04 00:51

3 er síðasti stafurinn. Stelum svo rununni frá þessum vitleysingi og bætum við nýju tölunni. Voilá, málið leyst...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Skiptir einhverju máli hvaða stafir eru settir hvar? Ég segi, sláum þetta met þessa brjálæðings með því að setja bara inn 1.000.000.000 tölur í viðbót, og þá er málið leyst.

Það er ekki eins og það sé einhver sem eigi sér nógu lítið líf til þess að afsanna það.

Sir Bjargmundur Svarfdal frá Keppum KBE • Nefndarmálaráðherra og Utanríkismálaráðherra Baggalútíu • Stórriddari Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 5/4/04 10:41

Bull og vitleysa er þetta. Eitthvað fylki í bandaríkjunum ákvað að talan pí væri 4. Og það hefur bara dugað býsna vel.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 5/4/04 11:42

Þar eru líka dekkin á bílunum sporöskjulaga.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 5/4/04 12:13

Ég er svo sammála Ruglubulla!

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 5/4/04 15:42

Við verðum að passa okkur því að það var maður sem settur var í einangrun sem hóf að krafsa pí á veggina í klefanum sínum og hann var sko ógeðslega lengi í einangrun. Hann reiknaði og reiknaði og skrifaði og skrifaði og loksins þegar hann losnaði úr einangruninni kom þetta í ljós. En þegar reiknimeistarar fóru að skoða verkið kom í ljós að hann hafði skrifað einhverjar þúsundir aukastafa en gert reiknivillu eftir 15 aukastafi... manninum var ekið beint á geðveikrahæli eftir að hann fékk fréttirnar.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 6/4/04 17:45

Skrítið með þetta blessaða Pí. Það er eins og menn geti aldrei fundið síðasta aukastafinn. Minnir annski svoldið á nafn guðs og myndina Pí eftir Aronofsky. Aldrei hægt ða finna guð því þú þarft að reikna rétt til að geta nenft hann réttu nafni.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 6/4/04 18:41

sko, við getum bara 10 saman tekið tölu vitleysingsins og hvor um sig bætt mismunandi tölustaf fyrir aftan, þá hlýtur einn okkar að hafa rétt fyrir sér og viðkomandi getur deilt heiðrinum með hinum.

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/4/04 10:31

Þá byrjum vér: 1

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 9/4/04 23:11

2

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 13/4/04 23:53

4 (3 er ljót tala)

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/4/04 23:45

enda er hún aðaltalan í pí þannig að ágætt að sleppa henni í þessu

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 21/4/04 17:07

Ætlar enginn að koma með fimm? Ekki nenni ég því!

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 22/4/04 13:36

ég segji 10. ‹veit ekkert hvað hann er að gera›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 22/4/04 14:47

7

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 22/4/04 22:18

Femoghalvfems

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 23/4/04 09:00

þá segji ég fimm

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: