— GESTAPÓ —
Sedna
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 17/3/04 20:34

Hver er skoðun ykkar á hinni nýju "reikistjörnu" Sednu? Er þetta reikistjarna, loftsteinn, geimryk eða einfaldlega uppspuni? En nafnið, hefði ekki verið nær að skýra þessu einhverju öðru nafni?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 17/3/04 20:36

Komið með hugmyndir að nýju nafni til að senda plebbunum hjá NASA...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 17/3/04 20:46

ég myndi nú ekki kalla þessa ískúlu reikistjörnu. rétt 2000 km. í þvermál...

bíllinn minn hefur keyrt u.þ.b. 109.000 km

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 17/3/04 20:47

Þegar stórt er spurt... Þetta er augljóslega eitthvað sem er á sporbaug um sólina en er það ekki skilgreiningaratriði hvort þetta telst pláneta? Hvert er t.d. lægsta fjall á Íslandi og hver er þá hæsti hóllinn?

En, ég segi þetta vera plánetu og endurnefni hana hér með Baggalútu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 17/3/04 20:50

Uss, við ættum frekar að endurskýra sólina Baggalútu. Fer með mikilfengleik hennar.
Kannski að við getum kallað þetta geimrusl Færeyju.

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 17/3/04 20:59

Ég hafði nú nafnið Guffi í huga...þar sem þetta er næsta flykki utan við Plútó.
Annars er alltaf gaman þegar eitthvað nýtt uppgötvast og hallast ég að því að kalla kvikindið reikistjörnu.

Vísindamennirnir segja líka að hugsanlega sé tungl á sveimi í kringum stykkið...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 17/3/04 21:01

Tek undir með Skabba; Guffi skal hún heita.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 23/3/04 11:38

Mér finnst að ísfyrirbæri ætti að skýra í samræmi við eðli sitt. Mér dettur kjöríshlunkurinn strax í hug. Sting ég því formlega upp á að ísfyrirbæri þetta heiti hér með KJÖRÍSHLUNKUR.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Sigurdur 21/4/04 18:03

Lægsta fjallið er 200m og hæsti hólinn 199.9 m á hæð. Einfalt, er það ekki?

Ef það er hærra en 200 m er það fjall, ef það er lægra er það hóll.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 21/4/04 18:15

Getum við ekki kallað þennan hnullung Bollu? Eða kannski Þórð?

Annars finnst mér vanta bæði pláhneturnar Skonsu og Admiral.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
klettur 22/4/04 21:11

Sigurður svona tal vekur öruglega reiði Hakuchi. Því Ásfjall í Hafnarfirði nær ekki 200m en er samt talið sem fjall.

Seda er öruglega ekki reikistjarna, menn hafa rifist hvort Plútó sé reikistjarn eða ekki og er ´hann þó töluvert stærri

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 22/4/04 22:43

Ég get ómögulega verið reiður út af meinlausum athugasemdum. Mér líst vel á skilgreiningu Sigurðar. Einhvers staðar verður að draga línuna milli hæðar og fjalls. 200m eins gott og hvað annað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 23/4/04 10:55

Haraldur Austmann mælti:

Þegar stórt er spurt... Þetta er augljóslega eitthvað sem er á sporbaug um sólina en er það ekki skilgreiningaratriði hvort þetta telst pláneta? Hvert er t.d. lægsta fjall á Íslandi og hver er þá hæsti hóllinn?

En, ég segi þetta vera plánetu og endurnefni hana hér með Baggalútu.

Ef mig minnir rétt að þá er meira að segja deilt um það, hvort hún sé á sporbaug eða ekki. Er ekki hægt að kalla þennan mola borgarísjaka.

‹það væri náttúrlega hin mesta kaldhæðni að skýra nýja geimskipið okkar Titanic og sigla svo óvart á þennan mola.›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Eðallamb 29/4/04 18:16

Sporbaugurinn hefur verið reiknaður en greinilegt er að hnötturinn er ekki eingöngu undir aðdráttar áhrifum Sólar. Sedna kemst næst okkar sólu um 90 AU en er fjærst í 850 AU fjarlægð.

Show me one of yours and I´ll show you two of mine
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 30/4/04 21:02

hmm ‹pælir mikið í óvininum›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Muss S. Sein 11/5/04 18:24

Skabbi skrumari mælti:

Ég hafði nú nafnið Guffi í huga...þar sem þetta er næsta flykki utan við Plútó.
Annars er alltaf gaman þegar eitthvað nýtt uppgötvast og hallast ég að því að kalla kvikindið reikistjörnu.

Vísindamennirnir segja líka að hugsanlega sé tungl á sveimi í kringum stykkið...

En Mikki átti Plútó og var öllu minni. Ég segi Mikki, enda passar það líka betur við Mother Very Easily Made a Jam Sandwich Using No Peanutbutter.

Bæði nöfnun eru annars góð, enda runnin frá Robert Anton Wilson, ef mér skjátlast ekki. Ættum við kannski ekki bara að kalla hnullunginn Wilsoníu? Eða þar sem þetta er tíunda plánetan, að selja Apple leyfi til að skýra hanna.

Muss S. Sein • Vísindaráðherra Baggalútíu og verndari Seyðisfjarðar • Séntilfantur og eigandi kóbaltsblárrar hægri handar Davíðs Oddssonar • Þaulsetinn andskoti • Fjölmiðlafulltrúi Pognorkíam
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 1/7/04 00:42

Legg til að Sedna verði endurskýrð Baggó og hugsanlegt tungl þess Lúti

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 28/10/08 02:31

Nú er þetta plánetufífl búið að vera að skrölta þarna úti í fjögur ár án þess að maður hafi heyrt af því múkk síðan þessi umræða fór fram. Þetta er einhver lélegasti ódráttur sem sólkerfið hefur lengi ráðið í vinnu. Nú hættum við að skipta við þessa órangúta hjá Kapasenti.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: