— GESTAPÓ —
101 Reykjavík
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 14/3/04 00:49

Saga mælti:

flott, gott fólk..........leynast hér ýmsir hæfileikamenn, kemur skemmtilega á óvart.... er einhver hér sem kann á flautu, ég skil ef svo sé ekki, því hér er um mikið og flókið hljóðfæri að ræða! ‹Starir þegjandi út í loftið›

Flautuhelvítið er aumingjalegt hljóðfæri og best geymt uppi í.........
En ég skal spila á súsafón.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 14/3/04 01:16

Ég skal spila á Hörpu, henni finnst það svo gott. Auk þess er ég svo mikill engill.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ferrari 14/3/04 10:43

ég skal spila með fólk.Alveg Einstakir hæfileikar þar

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 14/3/04 11:13

Svo frétti ég um daginn að Hakuchi væri sannkallaður meistari á úkúle.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/3/04 14:42

Ég spila bara blúsinn á úkúlele. Þó það gangi ekki upp.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 14/3/04 15:31

Ég var liðtæk á blokkflautuna hér í den...má ég vera með?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 14/3/04 15:50

Þú mátt alltaf vera með.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 18/3/04 13:49

Skammkell mælti:

Saga mælti:

er einhver hér sem kann á flautu, ég skil ef svo sé ekki, því hér er um mikið og flókið hljóðfæri að ræða! ‹Starir þegjandi út í loftið›

Flautuhelvítið er aumingjalegt hljóðfæri og best geymt uppi í.........

Hægan nú, Skammkell. Flauta er ágætt hljóðfæri og ekkert aumingjalegt nema maður sé sjálfur aumingi sem spilar. Ég kann sjálf á flautu ... og það mjög illa , takk ... en ekki aumingjalega.

LOKAÐ
        1, 2
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: