— GESTAPÓ —
Langbesti leikurinn: Hvað eruð þið að fara að gera núna?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 502, 503, 504 ... 510, 511, 512  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 31/12/09 15:56

Núna ætla ég að æsa upp hungrið með súkkulaði og snakki ásamt kókþambi, kúra svo aðeins hjá kallinum til að safna orku fyrir herlegheitin í kvöld, svo leggjum við í hann um hálf 6 áleiðis í matarboð þar sem drukkið verður og skotið upp einhverjum ægilegum sprengjum ‹Ljómar upp›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 1/1/10 02:10

Íhuga svefn.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 15/1/10 19:31

Ég er alveg að fara að hella hvítvíni í glas og baka eina afmælisköku eða svo. Já eða allavega hella hvítvíni í glas, hitt getur beðið í smástund..

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huldra 16/1/10 01:26

Ég er að fara að dansa fugladansinn í von um að verða þreytt svo ég geti sofnað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 19/3/10 20:42

Ég er að fara að læra. Sem er nú alveg síðasta sort, svona í miðri viku.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 19/3/10 22:57

Ég er að fara að sofa. Ræs klukkan 7 í fyrramálið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 19/3/10 23:20

Garbo mælti:

Ég er að fara að sofa. Ræs klukkan 7 í fyrramálið.

Já OK.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 20/3/10 11:00

Ég er að fara að baka kökur. ‹Setur á sig svuntuna› Það stendur til að skíra örverpi Kargsbúsins á morgun og þar sem mér eru allir vegir færir mun ég sjá um kaffiveitingarnar. xT

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vilhjálmur Þór 20/3/10 11:14

Ég er að fara trekkja símdrusluna og gera símtal í bankann. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 20/3/10 23:02

Horfa á 300‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 21/3/10 01:31

Ég er að hugsa um hvort ég ætti að fara í tímabundna kynskiptiaðgerð.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vilhjálmur Þór 6/4/10 11:11

Fara að éta amerískt morgunkorn í pappakassa.‹Klórar sér í maganum og geispar›

Öll erum vér Megas.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 6/4/10 13:02

Fara að gefa VÞ skál, svo að hann þurfi ekki að borða úr pappakassa.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 6/4/10 13:20

Ég ætla hins vegar að byggja fyrir hann hús, svo hann þurfi ekki ða búa í pappakassa.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 15/4/10 10:03

Snúa mér aftur að lögregluskýrslunum. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 15/4/10 10:08

fara á fund.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hrútaberið 15/4/10 13:19

Liggja upp í sófa, jafnvel bora smá í nefið, henda einni ræmu í tækið, leita að loðkuski í skúmaskotum. Enda svo daginn á góðu rasskinnaklappi og húlladansi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 16/4/10 21:20

Madam ætlar sér að klára hvítvínsflöskuna.

        1, 2, 3 ... 502, 503, 504 ... 510, 511, 512  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: