— GESTAPÓ —
frjáls leikur Ívars, á hvað eigum við að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 224, 225, 226, 227  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/9/07 23:13

‹Slær Hvæsa með stórum silung›
Nei.
Hlustum á Eagles.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 13/9/07 23:19

MEGAS!

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 13/9/07 23:33

hlustum á my bloody valentine!

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 14/9/07 18:47

Hlustið á Karate !

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/9/07 22:04

Þið skulið hlusta á Rainbow ykkur til bóta.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 24/9/07 22:05

Sniglabandið... ALLAR PLÖTURNAR!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 24/9/07 23:25

Langi Seli og Skuggarnir - Einn á ísjaka.

´Nuff said.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 24/9/07 23:59

Elliott Smith - Memory Lane

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 28/9/07 09:36

Mæli með að fólk hlusti á Opeth.

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 9/10/07 22:53

Þið skulið hlusta á Yoko Ono. ‹reynir að vera alvarlegur á svip›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 9/10/07 22:55

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/10/07 23:02

Þið mættuð hlusta meira á fönkjöfurinn James Brown. Það er til svo mikið magn af óþekktum perlum í fórum hans að það hálfa væri nóg.

‹Hlýðir á Down and Out in New York City›

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 10/10/07 00:06

Hakuchi mælti:

Þið mættuð hlusta meira á fönkjöfurinn James Brown. Það er til svo mikið magn af óþekktum perlum í fórum hans að það hálfa væri nóg.

‹Hlýðir á Down and Out in New York City›

Þegar ég hlusta á heilt lag með honum verður mér einmitt oft hugsað til þess að það hálfa hefði verið nóg.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Carrie 10/10/07 01:14

Ljúfa tóna Eric Satie.

Öryggiskona Hlerunarstofnunar og vitavörður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 11/10/07 17:28

Adagio í G-moll

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 11/10/07 18:31

Hvítu rendurnar

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 12/10/07 00:19

Isak Dinesen mælti:

Hakuchi mælti:

Þið mættuð hlusta meira á fönkjöfurinn James Brown. Það er til svo mikið magn af óþekktum perlum í fórum hans að það hálfa væri nóg.

‹Hlýðir á Down and Out in New York City›

Þegar ég hlusta á heilt lag með honum verður mér einmitt oft hugsað til þess að það hálfa hefði verið nóg.

Þar er ég ósammála þér Ísak minn. Það hálfa væri nákvæmlega ekki neitt. Það sem hefur Brown upp á æðra plan er einmitt yfirgengilegur ólgandi lífslosti sem getur varla annað en smitað út frá sér nema viðkomandi sé lík. Engin höft eru á ástríðunni, allt er þanið út til hins ýtrasta í dunandi lífsmassa fönksins hvers dúndrandi taktur kemur hjartanu af stað úr móki hversdagsleikans, í alsælu ryþmískrar upplifunar. Brown var trúr sínum rótum, í gospelli og trylltum ryþmablús, í hans bakgrunn er ekki að finna neinn hálfhraða. Allt er sett á fullt og þakið sprengt af húsinu. Það er James Brown. James Brown er lífsviljinn óbeislaður (fimmaurabrandarar í þessu samhengi um dauða hans vinsamlegast afþakkaðir) .

Ef þú villt heldur sötra koníak við arininn í rauðum silkislopp og halla þér aftur, þá skaltu fyrir alla muni forðast Sálarbróður númer eitt. Allt hefur hins vegar sinn tíma undir sólinni. Ef blóðleysi og syfjan ætlar að ræna þig lífstórunni úr leiðindum, þá á Brown lyfið við því.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 13/10/07 17:30

‹Hélt á tímabili að Hakuchi ætlaði ekki að svara þessu›

Jæja. Ég hef aldrei kunnað að meta hann. Frekar bið ég um funk forðfeðra funksins, bíbopparnna þegar ég vil vera funky í nokkrar mínútur. En ég ber virðingu fyrir tilfinningum þínum í garð þessa tónlistarmanns.

        1, 2, 3 ... 224, 225, 226, 227  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: