— GESTAPÓ —
frjáls leikur Ívars, á hvađ eigum viđ ađ hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir
        1, 2, 3, ... 225, 226, 227  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Júlía 19/2/04 17:41

Á rigningardegi sem ţessum kemur ađeins eitt til greina: Ella Fitzgerald - og mikiđ af henni!

Fann líka nýlega eftir margra ára leit 'Baby, It's Cold Out There' međ Ray Charles. Óskaplega skemmtilegt lag. ‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 19/2/04 17:45

Lagiđ međ Ray Charles er enn betra ţegar hann tekur ţađ međ Ninu Simone. Ţau eru frábćr saman.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mosa frćnka 19/2/04 17:55

Ute Lemper. Og ég mćla međ Ich bin von Kopf bis Fuss ... og reyndar međ öllum gömlu Marlene-lögum sem Ute tekur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tinni 19/2/04 18:02

Hakuchi mćlti:

Lagiđ međ Ray Charles er enn betra ţegar hann tekur ţađ međ Ninu Simone. Ţau eru frábćr saman.

Pćliđ í ţví: Ray Charles kom til Íslands áriđ 1982 og hélt tónleika á Broadway. Mćli algjörlega međ Atlantic ţriggja diska kassanum...fokkin snilld!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
plebbin 19/2/04 18:35

Hemmi Gunn - Einn dans viđ mig (lag)

"Ţiđ eruđ öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
feministi 19/2/04 23:38

Ţađ fer nú eftir skapinu mćli međ Pink Floyd, Shine on you crasy diamond eđa U2, Elevation.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Síra Skammkell 20/2/04 01:37

Úr ţví ađ allir eru farnir ađ tala um góđa tónlist (ekki svona vont - gott) ţá langar mig til ađ minnast á samísku söngkonuna Mari Boine.
Bókstaflega allt sem hún hefur gefiđ út er frábćrt (og ţá meina ég frábćrt, en er ekki ađ ţynna út hugtakiđ). Hún verđur međ tónleika í Salnum nćsta laugardag, 21. feb. Ţađ er upplifun ađ sjá hana og hljómsveit hennar "lćv". Mćli međ fjöldamćtingu Bagglýtinga sem hafa áhuga á góđri tónlist.

Skammkell sýra. Ćsti prestur og Guđafrćđingur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mosa frćnka 20/2/04 12:00

Sammála ţví, Skammkell. Ég missi af Mari Boine í ţessu skipti, ţví miđur, en ég hef heyrt hana áđur, ásamt Wimme Saari, sérvitringi og snillingi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Semmning Semmningsen 20/2/04 12:25

R.E.M. Já,ţađ er rétt..ţađ er allt of langt síđan ţiđ voruđ međ ţá í spilaranum. Gömlu plöturnar (´84-´87) hafa veriđ ađ danglast í spilaranum hjá mér undanfariđ....Fjársjóđur.

Semmning Semmningsen, • Formađur knattspyrnu- og gríđarreykingasambands Baggalútíu (K.G.B.)
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 20/2/04 14:48

Ég mćli međ Japan eđa David Sylvian

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tinni 20/2/04 15:47

Johnny Cash - Hann hafđi einstakt lag á ađ láta ómerkilegustu lagasmíđar hljóma sem kirkjulega sálma

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 20/2/04 16:06

Diskurinn Kona, međ Bubba fćr ađ rúlla ţessa stundina hjá mér...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/2/04 23:51

Var ađ kaupa mér DVD diskinn In the Flesh međ Roger Waters og félögum.
Frábćrir tónleikar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Síra Skammkell 21/2/04 04:21

Mosa frćnka mćlti:

Sammála ţví, Skammkell. Ég missi af Mari Boine í ţessu skipti, ţví miđur, en ég hef heyrt hana áđur, ásamt Wimme Saari, sérvitringur og snillingur.

Ég er grćnn af öfund Mosa frćnka. Ég hef séđ Mari Boine á tónleikum, en ćtla samt aftur. En Wimme Saari.......... Ég vćri til í ađ leggja mikiđ á mig til ađ sjá hann á tónleikum. En verđ víst ađ láta diska duga í bili.

Skammkell sýra. Ćsti prestur og Guđafrćđingur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ

Herbjörn Hafralóns mćlti:

Var ađ kaupa mér DVD diskinn In the Flesh međ Roger Waters og félögum.
Frábćrir tónleikar.

Ég er sammála, hrein snild.
En ég er meira ađ spá í Dark side of the moon sem ađ Pink Floyd gerđi frćga á međan allt lék ţar í lyndi á milli David og Roger.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 21/2/04 12:14

Jaap Van Der Snelhuisen mćlti:

Herbjörn Hafralóns mćlti:

Var ađ kaupa mér DVD diskinn In the Flesh međ Roger Waters og félögum.
Frábćrir tónleikar.

Ég er sammála, hrein snild.
En ég er meira ađ spá í Dark side of the moon sem ađ Pink Floyd gerđi frćga á međan allt lék ţar í lyndi á milli David og Roger.

Já mađur ţarf auđvitađ ađ eignast Dark Side of the Moon á DVD. En Pulse tónleikarnir međ Pink Floyd (mínus Waters) voru líka magnađir. Ţar var Dark Side of the Moon flutt í heild ásamt fleiri meistaraverkum. Ég á ţetta á spólu í Nicam Stereó en langar auđvitađ í DVD útgáfuna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mosa frćnka 21/2/04 14:41

Skammkell mćlti:

Ég er grćnn af öfund Mosa frćnka. Ég hef séđ Mari Boine á tónleikum, en ćtla samt aftur. En Wimme Saari.......... Ég vćri til í ađ leggja mikiđ á mig til ađ sjá hann á tónleikum. En verđ víst ađ láta diska duga í bili.

Góđa skemmtun Skammkell! Ég hefđi fariđ sjálf, hefđi ég ekki ćtlađ í leikhús. Birttu endilega gagnrýni á eftir.

Wimme Saari er magnađur. Á tónlistahátíđinni ţar sem ég var svo heppin ađ fá ađ heyra hann, fannst mér hann vera viđ ađ joika lifandi úlfi inn í salinn, eđa kannski hamskipta sjálfur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tinni 22/2/04 16:41

Nú, rétt í ţessu hljómar snilldin sígilda "Hanna Litla" međ saungsveitinni Leikbrćđrum:

"Ţín er borgin björt af gleđi,
borgin heita, vor og sól,
strćtin syngja, gatan glóir
grasiđ vex á Arnarhól..."

Saungur sem endurnćrir anda og sál nú ţegar sól fer sífellt hćkkandi...

        1, 2, 3, ... 225, 226, 227  
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: