— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 16/8/03 15:20

Lumið þið Baggalútsmenn nokkuð á góðum kjúklingaketsuppskriftum?

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
spesi 19/9/03 10:34

Eftirfarandi gerir ráð fyrir að kjúklingurinn sé dauður og reyttur:

Best er að byrja á að krydda kjúklinginn með einhverju góðu og hentugu kryddi. Þá má ýmist steikja hann í ofni eða grilla hann, hvort sem er í ofni eða á venjulegu grilli. Þetta má ekki gera of lengi, en heldur ekki of stutt.
Ýmislegt meðlæti má framreiða með kjúklingnum, kartöflur (jafnvel franskar) eru algengar en nærri hvaða grænmeti sem er kemur til greina. Þá er gott að búa til góða sósu til að hafa með.

Vona að þetta hjálpi.

» Gestapó   » Fyrirspurnir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: