— GESTAPÓ —
Sniðugasta nafnið
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 29/1/04 14:54

Týr Óli er löglegt nafn. Enn fremur má skíra barn Jökulrós Júdit. Svo fannst mér sniðugt að það má ekki skíra stúlku Edith heldur skal það vera Edit. Svo koma File, View og Favorites í kjölfarið sem kandídatar fyrir mannanafnanefnd. En eitt er þó alveg hrikalega asnalegt nafn og það er <a href="http://www.simaskra.is/control/index?pid=10371&SIMI=8617118"> Sigurlinni Sigurlinnason</a>

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 29/1/04 15:05

Ívar Sívertsen mælti:

Svo koma File, View og Favorites í kjölfarið sem kandídatar fyrir mannanafnanefnd.

Yrðu þær ekki kallaðar Fíla, Víf og Fávera uppá íslensku? Þetta væru hljómfögur nöfn.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 1/2/04 18:41

Fnykur.

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð
dala 4/2/04 12:18

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›
Hvað segip þið um Loðinn!!!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 4/2/04 14:17

Hirðmaður Noregskongunds sem átti þátt í lögfestingu s.k. Jónsbókar hét Loðinn leppur. Þannig að þetta er gott og gyllt nafn.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 4/2/04 16:43

Ekki að nefna Úlf óþveginn, sem kemur við sögu í Njálu K. 4, minnir mig.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 5/2/04 03:57

Kormákur Logi

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 5/2/04 12:09

Sigurður Sýr Sýr þýðir reyndar gylta, en ef viðkomandi er frekar svínslegur þá hæfir nafnið prýðilega.›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 5/2/04 14:49

Glúmur mælti:

Ég hef löngum velt því fyrir mér hvert sniðugasta mannsnafnið sé. Einhverjar uppástungur?
Þetta verður að vera nafn sem er í notkun og finnst í síma- ellegar þjóðskrá.

Dæmi um sérlega skemmtilegt nafn má finna hér

...og hvenær á svo að skíra barnið Glúmur minn?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 6/2/04 09:50

Snjólfur Fanndal

....frekar kuldalegur náungi ekki satt?

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Von Klinkerhofen 6/2/04 10:09

Mér finnst nú Frosti Frostason frá Frostastöðum kuldalegra.

 • LOKAР•  Senda skilaboð
niðurlút 6/2/04 19:38

Ég heyrði í barnæsku af konu sem skírð var eftir öfum sínum sem hétu Ketill og Filipus.
Hún hér Ketilpusa en var alltaf kölluð Katla

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 6/2/04 20:54

Vinur minn heitir Ketill og hann er óttaleg pulsa og ég kalla hann altaf

Ketill pulsa. Það er þónokkuð líkt þessu kvennmannsnafni. Ég verð að seigja honum þetta

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð
krummo 6/2/04 23:32

Arnmundur Barði Marinó.
Lofthæna Mársdóttir.[/list]

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Skeletor 7/2/04 03:38

Geirmundur Valtýsson er andstyggilegt nafn

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 7/2/04 10:25

Sem og Geir Ólafsson

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 7/2/04 11:48

Sigurður Sigurðsson eða Páll Pálsson eða Siggi Palli.

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
plebbin 7/2/04 11:48

og ekki má gleyma Jón Jónsson

"Þið eruð öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
LOKAÐ
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: