— GESTAPÓ —
Vínklúbbur Baggalúts
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grútur Loðfjörð 12/1/04 13:13

Von Klinkerhofen mælti:

Lagavulin 12 ára fyrir mig takk

Þá mæli ég með Lagavulin 16 ára. Þó stendur bragðlaukum mínum enn nær Lagavulin Distillers Edition Double Matured 1984. Þetta viskí er jafnvel betra en lengd nafnsins gefur til kynna.
‹Horfir á flöskuna og slefar.›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 12/1/04 13:16

Grútur Loðfjörð mælti:

Von Klinkerhofen mælti:

Lagavulin 12 ára fyrir mig takk

Þá mæli ég með Lagavulin 16 ára. Þó stendur bragðlaukum mínum enn nær Lagavulin Distillers Edition Double Matured 1984. Þetta viskí er jafnvel betra en lengd nafnsins gefur til kynna.
‹Horfir á flöskuna og slefar.›

verður maður meira ölvaðri af því??

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grútur Loðfjörð 12/1/04 13:57

Frelsishetjan mælti:

Grútur Loðfjörð mælti:

Von Klinkerhofen mælti:

Lagavulin 12 ára fyrir mig takk

Þá mæli ég með Lagavulin 16 ára. Þó stendur bragðlaukum mínum enn nær Lagavulin Distillers Edition Double Matured 1984. Þetta viskí er jafnvel betra en lengd nafnsins gefur til kynna.
‹Horfir á flöskuna og slefar.›

verður maður meira ölvaðri af því??

Bæði ölvaðri og meira ölvaður!

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 12/1/04 14:04

Vá þá vil ég tvo nei þrjá svoleiðis!!

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Von Klinkerhofen 12/1/04 14:08

Greinilegt að Grúturinn er smekkmaður á vínföng, skál

GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 12/1/04 14:20

Tilvitnun:

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 12/1/04 14:43

Jæja, ég kaupi þá næsta umgang. Hvað viljiði að ég sæki núna ?

Sjálfur ætla ég að panta kynmök á ströndinni þar sem ég er kominn í sumarskap í öllu þessu sólskini.

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Klobbi 12/1/04 15:01

LANDI Í SJÓ

Ég get vart ímyndað mér þjóðlegri, en það verðru að vera landi í Hamraborginni því annað er drasl.

Nú er bara spurning hvar finnur maður góðan sjó.
Ég veit ég rúlla frá Hamraborginni niður í Nauthólsvík, það hlýtur að vera fínn sjór þar.
Brill brill.[/b]

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Brenjar 12/1/04 18:30

Vi drikke Ceres! ... Ceres Royal

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 12/1/04 23:17

Ahhh, já, Ceres Royal er einn af þeim bestu. Afar vel valið, held ég fái mér einn líka.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 13/1/04 01:29

hvernig er það, fær maður ekki ábót á kaffið...?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 13/1/04 08:05

Gevalia eða BKI ?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 13/1/04 08:49

AHH Royal súkkulaði, vanillu eða karmellubragð??
látið þið vín útí búðinginn. Ég þarf nú að prófa það.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 13/1/04 13:44

Notast má við hvaða drykk sem er, ef hollenskar smákökur eru meðlætið.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 13/1/04 14:54

Þið eruð nú meiri snobbararnir. Ég held mig við soðið vatn.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 13/1/04 21:07

Hennessy cognac.... og síðan geymdi ég eina flösku af Jólaákavíti

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 14/1/04 10:37

hér er mikil bakkus dýrkun á ferðinni, svo mikil að mér sýnist að skapa verði eitthvað mótvægi. Kristileg stúka góðtemplara mun brátt vera stofnuð hér á gestapó, allir eruð þið hjartanlega velkomnir.

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 14/1/04 14:13

Ef það er kaffi í boði þá mæti ég...

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: