— GESTAPÓ —
Heilabrot Ívars: Hvert er lagið 2
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 16/1/04 09:00

Hvernig væri nú að koma með eins og eina litla vísbendingu?? Eru þetta íturvaxnir blökkmenn í rifnum joggingfötum, með ennisband og glossaðar varir og ef svo er þá giska ég á hljómsveitina Imagination og Body Talk

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 16/1/04 09:44

Er söngvarinn stelpulegur strákur?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 17/1/04 02:45

Tinni: hint kemur á eftir en ekki voru það Imagination
Frelsishetja: nei... ekki nema röddin.

HINT: ræturnar liggja í Prog-Rock

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 17/1/04 16:33

Sko, ef þetta er eitthvað grína,- barna, - eða noveltyáttinni þá held ég að þetta hljóti að vera einhverjir verstu grínarar breskrar tónlistarsögu, Barron Knights sem fóru sungu t.d. lögin "Never Mind The Presents" og "Blackboard Jumble" fyrir jólin 1980 og 1981. Ég man að minnsta kosti einhverri paródíu af "Another Brick In The Wall" með Pink Floyd þar sem viðlagið var sungið: "Christmas Turkey you can´t stop him.." sungið í sömu laglínu og "We don´t need no education..."

Æ, annars ég held ég að þetta sé þetta leiðinda lag "Heat of The Moment" með Asia.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 17/1/04 17:37

Varð söngvarinn fyrir eldingu?

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 17/1/04 18:01

Var trommarinn einhentur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Urmull_Ergis 17/1/04 18:06

-Var mamma söngvarans bókbyndari?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 17/1/04 22:33

Var blökkumaður í hljómsveitinni ?

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 22/1/04 04:02

Hefur verið gefin út "Allt það allra besta" skífa með sveitinni?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 22/1/04 10:42

Hefur einhver séð Ívar Sívertssen?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 22/1/04 11:25

tinni mælti:

Hefur einhver séð Ívar Sívertssen?

‹Rop› Hvað afhverju horfa allir á mig.

Krónprins & Forsætisráðherra Baggalútíu • Baggalútíu allt!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 22/1/04 21:44

Hvað er að þér, þarna Ívar Sívertsen? Ertu þarna??

GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 24/1/04 22:23

Getur verið að eineygður maður af túrkmenskum uppruna hafi sótt þrenna tónlieka með sveitinni á árunum 1987-89? Ef svo er mun þá dvergur hafa borið fyrir hann töskurnar?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Daman 24/1/04 22:30

Þetta er nú ekki sanngjörn spurning, það getur ekki nokkur maður neitað þessu eða játað með fullri vissu. Réttara væri að spyrja einnig hvort kona mannsins hafi haldið framhjá með George Michael sem myndi þá gera konuna að karlmanni og hjónabandið því ólöglegt í flestum löndum heims. Svoleiðis mál hefði án efa komið fram hjá einhverjum fréttamiðli á þeim tíma og líklegt væri að leikstjórnandi hefði kynnt sér það mál og gæti því sagt með vissu hvaort svarið væri já eða nei. Ég vil því biðja menn og jafnvel konur líka um að vera ítarlegri í spurnum sínum

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 24/1/04 23:03

Hvað ert þú að derra þig, poppdvergurinn þinn?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Urmull_Ergis 25/1/04 02:34

Anonymous mælti:

Getur verið að eineygður maður af túrkmenskum uppruna hafi sótt þrenna tónlieka með sveitinni á árunum 1987-89? Ef svo er mun þá dvergur hafa borið fyrir hann töskurnar?

-Ég get ekki séð að spurningar geti verið mikið ýtarlegri.

Ef þetta er sá sem ég held að þetta sé, þá var dvergurinn rauðhærður og töskurnar voru úr krókudílaskinni.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 25/1/04 12:29

Ég vil spyrja hvort aðalgítarleikarinn hafa verið með sítt að aftan eða sítt með permanent?

Blástakkur Lávarður • Fólskumálaráðherra • Formaður Félags Illmenna og Hrotta • Samhæfingarstjóri hinna keisaralegu aftökusveita • Krjúpið fyrir Blástakk!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 25/1/04 12:50

Ég held að ekki skiptir lengur máli hver þetta lag er. Hvar er Ívar Sívertsen?? Mín tilgáta er sú að hann er annaðhvort týndur eða kominn í heimavistarskóla einhverrsstaðar fyrir vestan. Ég hallast eiginlega frekar að þeirri skoðun að hann sé týndur og þá er bara að vekja sporhundana af værum blundi... Enö, ég ætla að halla mér, enda glerþunnur. Svonabarasta, farið að leita, ég verð í sambandi við ykkur!

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: