— GESTAPÓ —
Heilabrot Ívars: Hvert er lagið 2
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 10/1/04 14:23

Afsakið en vegna ófyrirséðra anna varð ég að láta mig hverfa af vettvangi. En hér er ég kominn aftur.

Úrsus: Nei-trommarinn lést fyrir nokkrum árum, nei, já.
Skammkell: nei
Frelsishetja: Queen? Nei... en umrædd hljómsveit hitaði eitt sinn upp fyrir Queen.
Tinni: já og já
Sir Hörður: vertu velkominn aftur...
Vladimir: nei, N er fyrir framan...
Frelsishetja: Láttu ekki svona, þetta eykur á spennuna, menn fara að svitna og jafnvel pissa undir á nóttunni af spenningi við að bíða eftir svarinu.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 10/1/04 18:33

Er þetta hljómsveit frá Lundúnum eða uppsveitum Englands eða sjávarsíðu á austur- eða vesturströndinni.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 11/1/04 02:10

Sveitin starfaði í London þó enginn meðlima væri fæddur í miðborginni

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 11/1/04 12:33

Var þetta nýbylgju- eða svonefnd indierokkhljómsveit??

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 11/1/04 22:57

Heitir hljómsveitin eftir sögupersónu í B-kvikmynd?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
feministi 12/1/04 00:30

Toto?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 12/1/04 03:31

10 CC?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 12/1/04 11:31

Madness eða Talking heads

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grútur Loðfjörð 12/1/04 13:32

Hefur hljómsveitin komið til Ísalands?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 12/1/04 15:34

Er einhver af tónlistarmönnunum að gera eitthvað af viti í tónlist þessa dagana ?

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
SlipknotFan13 14/1/04 02:16

hefur hljómsveitin átt til að gefa út lög í reggea eða dub takti?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 14/1/04 17:07

Tinni: nei
Skabbi: nei
Feministi: nei
Slipknotfan13: nei
Frelsishetjan: nei
Grútur: nei
Limbri: já, það er eitthvað kombakk í gangi
Slipknotfan13: nei

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 14/1/04 18:26

Er þetta Duran Duran?

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 14/1/04 23:17

Er þetta nýrómantískt kuldarokk leikið með áberandi synthahljóm?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 15/1/04 00:12

Úrsus: Nei
Tinni: Nei

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 15/1/04 09:05

Er um ræflarokk að ræða?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 15/1/04 09:07

Er lagið sem um er rætt kóverlag af af þekktum nýrómatískum söng og ef svo er þá langar mig að giska á að þetta sé "Only You" með Flying Pickets.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 16/1/04 00:39

Nei og neineinei

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: