— GESTAPÓ —
Giskari vikunnar
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 6/1/04 14:50

Reynið að giska á hver staðan er á debetkortareikningnum mínum þessa stundina.

Hver og einn má aðeins giska einu sinni (ef einhver giskar oftar, verður notuð fyrsta talan hans) og sá sem er næstur réttri tölu um þetta leiti á morgun, verður krýndur giskari vikunnar og fær Bermúdaskál fulla af Ákavíti.

PS-til að auka ekki möguleika þeirra sem giska síðar, þá mun ég ekki kommenta á svörinn fyrr en að gátu lokinni, þótt freistandi sé.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 6/1/04 14:59

263.821 í mínus

‹Vinsamlegast leggið inn sem fyrst›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 6/1/04 15:05

Kr. 65.232 í mínus. Og svo bætast kr. 2550 í þjónustugjöld og vexti.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 6/1/04 15:30

- 499987 Ifridrátturinn nánast fullnýttur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 6/1/04 16:58

53.878 í mínus

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 6/1/04 18:44

100 krónur

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Blástakkur 6/1/04 20:18

12.452 krónur

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 6/1/04 20:54

Dr Zoidberg mælti:

- 499987 Ifridrátturinn nánast fullnýttur.

HAHAHA Doktorinn hefur selt sál sína djöflinum og er byrjaður að brúka uppsilon.

Annars giska ég á 0 krónur

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 7/1/04 09:51

Frelsishetjan mælti:

Dr Zoidberg mælti:

- 499987 Ifridrátturinn nánast fullnýttur.

HAHAHA Doktorinn hefur selt sál sína djöflinum og er byrjaður að brúka uppsilon.

Annars giska ég á 0 krónur

AAAAAHHHHHHHHHHHHHHRRRRRRRRGGGGGGGG Djöfullinn hefur ekki enn borgað fyrir sálina, þetta geri ég ekki aftur.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 7/1/04 09:59

1x2

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 7/1/04 14:40

Sverfill Bergmann mælti:

263.821 í mínus

‹Vinsamlegast leggið inn sem fyrst›

Sverfill var næstur tölunni, en staðan er í mínus 360.350 kr. Sverfill fáðu þér nú eina bermúdaskál af ákavíti...skál
ég stefni að því leynt og ljóst að lagfæra þetta á þessu ári...kannski verður staðan betri um næstu áramót

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 8/1/04 12:11

‹hmmm... Dularfullt...360.350 kr sem er nákvæmlega sama upphæð og kostar að leggjast inná Betty Ford í mánuð + flugmiðar fram og tilbaka.. Samkv. "Ævisögu Lindu P." › Skabbi eruð þér á förum eitthvað?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/1/04 12:31

Nykur mælti:

‹hmmm... Dularfullt...360.350 kr sem er nákvæmlega sama upphæð og kostar að leggjast inná Betty Ford í mánuð + flugmiðar fram og tilbaka.. Samkv. "Ævisögu Lindu P." › Skabbi eruð þér á förum eitthvað?

Þú hefur greinilega kannað málið vel, þetta er þó ekki svo...en þar sem ég er með 500.000 króna yfirdrátt, þá get ég eytt 139.650 kr í þess lags athafnir, hvað fæ ég mikið fyrir þann pening?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 8/1/04 13:05

Fyrir 139.650,- færðu 42 fl. af Aalborg Akvavit Jubilæums ef þú bætir við upphæðina póstnúmeri Garðabæjar í krónum talið. Eins færðu Nykurslokk fyrir sömu upphæð. Getur lagt það inná bankareikning Nykurs og þér mun berast hann í pósti innan tíu daga. Nykurlokkinn berðu um hálsinn en hann er þekkt frjósemistákn eins er hægt að nota hann í te við túrverkjum.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grútur Loðfjörð 8/1/04 13:20

42 flöskur af Álaborgar ákavíti (Júbileum) gagnast líka vel við túrverkjum. Mosa frænka þurfti til að mynda ekki nema 39 til að losna við sína.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 8/1/04 13:23

Grútur Loðfjörð mælti:

42 flöskur af Álaborgar ákavíti (Júbileum) gagnast líka vel við túrverkjum. Mosa frænka þurfti til að mynda ekki nema 39 til að losna við sína.

Eins segir að ein nótt samræðis með Nykri tryggi 9 mánaða frið frá túrverkjum.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Grútur Loðfjörð 8/1/04 13:25

Nykur mælti:

Grútur Loðfjörð mælti:

42 flöskur af Álaborgar ákavíti (Júbileum) gagnast líka vel við túrverkjum. Mosa frænka þurfti til að mynda ekki nema 39 til að losna við sína.

Eins segir að ein nótt samræðis með Nykri tryggi 9 mánaða frið frá túrverkjum.

Þetta gæti ég vel hugsað mér að prófa.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 8/1/04 13:42

Mér lýst vel á 42 flöskur af ákavíti, það ætti að duga eitthvað fram á sumarið...

p.s. hvenær er blinda stefnumótið hjá ykkur, fáum við ekki að frétta af því ‹byrjar að poppa, til að geta fylgst með nýjustu sápunni á baggalút›

LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: