— GESTAPÓ —
Pulp Fiction leikurinn
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 18/12/03 16:19

sælir, nú virðist sem beikon leikurinn hafi sungið sitt síðasta svo að nú hefst nýr leikur í sama dúr.

hann virkar eins og Beikon leikurinn nema hvað nú notum við leikara til að tengja bíómynd við Pulp Fiction í stað þess að nota bíómyndir til að tengja leikara Beikoni.
Pulp Fiction tala bíómyndar miðast þá við þann fjölda leikara sem þarf til að tengja myndirnar saman.

Byrjum á einhverju þægilegu:

Jurassic Park

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 18/12/03 16:24

-og hér koma svo leik reglurnar:

1. Nýr leikstjórnandi nefnir Bíómynd
2. Baggalútar keppast við að finna tengsl á milli téðrar bíómyndar og myndarinnar Pulp Fiction í sem fæstum skrefum (skref talin í leikurum).
3. Þegar leikstjórnanda finnst vera komin nógu góð lausn þá útnefnir hann sigurvegara sem verður hinn nýji leikstjórnandi.
4. (sjá lið 1.)

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 18/12/03 16:31

Jurassic park = Samuel Jackson lék í henni
Pulp fiction = Samuel Jackson lék líka í henni

Ég spyr um tengsl Pulp fiction og Hrafninn flýgur

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Lyra 18/12/03 16:41

Egill Ólafsson lék í Agnesi með Maríu Ellingsen
María Ellingsen lék í The New Age með Samuel Jackson

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 18/12/03 16:44

Er ekki rétt skilið hjá mér að Glúmur eigi að lýsa yfir sigurvegara og útnefna síðan næsta leikstjórnanda. Ef svo er þá er spurning Voffs í hæsta máta ólögleg og óviðeigandi. Þó ég efist um að nokkur geti toppað svar hans.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 18/12/03 16:47

afsaka las ekki reglurnar nægilega

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 18/12/03 16:50

Kemur fyrir bestu hunda.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 19/12/03 08:43

ég ætti auðvitað að vera löngu búinn að útnefna Voff sem sigurvegara, Voff þér eruð hinn nýi leikstjórnandi. ‹Ljómar upp›

Gagnvarpið er komið til að vera
GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 19/12/03 14:07

Ok ég prófa þá aftur: Ég spyr um tengsl Pulp Fiction og Notting Hill?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 19/12/03 14:32

Julia Roberts lék í Notting hill
Julia Roberts lék í Grand Champion
Bruce Willis lék í Grand Champion
Bruce Willis lék í Pulp Fiction

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 19/12/03 14:53

til hammó glúmur. Klukk, þú ert aftur orðin "hann"

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 19/12/03 15:01

Ég ætla þá bara að útnefna Lyra sem nýjan leikstjórnanda fyrir snilldarleg tengsl milli á Hrafninn Flýgur og Pulp Fiction, hverjum hefði dottið í hug að Hrafninn Flýgur hefði PF=3

Gagnvarpið er komið til að vera
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Lyra 19/12/03 16:36

Takk Glúmur.

Ég er að spá einn léttan svona fyrir kvöldið.

Rising Sun og Pulp Fiction

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 19/12/03 18:17

ha, voru bæði Harvey Keitel og Steve Bucemi í Rising sun Athyglisvert ÞEir voru báðir í Pulp fiction

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Lyra 22/12/03 10:39

Voff, þú ertann.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 22/12/03 16:40

Hvað segja menn um tengsl Pulp fiction og 3000 miles to Graceland?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 23/12/03 14:04

Christian Slater í 3000 miles to graceland, hann var líka í True Romance sem var skrifuð af Quentin Tarantino sem leikstýrði Pulp Fiction.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 23/12/03 16:41

hlewagastiR mælti:

Elvis Presley á "cameo appearance" í báðum myndunum.

Í guðs bænum kæri hlewagastiR talið íslensku! Svo við hinir skiljum. ‹klórar sér í höfðinu›

LOKAÐ
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: