— GESTAPÓ —
Þráðaívilnun - tilraun til TILMÆLA
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 2/12/03 16:31

Væri nokkuð hægt að raða þráðunum eftir því hvenær síðasta innlegg var sett in frekar en eftir því hvenær þráðurinn var stofnaður? Þegar aktívir, skemmtilegir þræðir detta út af fyrstu síðunni vegna flóðs ómerkilegari þráða deyja þeir óverðskulduðum dauðdaga. Betra að halda þeim aktívu fremst og láta hina deyja drottni sínum.

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Úrsus Akureyrensis 2/12/03 23:06

Vissulega, en það virkar aðeins ef innskráning tekst í fyrstu tilraun. Því miður virðist innskráningarkóðinn vera eitthvað pöddóttur, og þarf að endurtaka innskráninguna. Og þá miðast allar upplýsingar um hvað sé 'nýtt' við hvað hefur gerst síðan fyrri skráningartilraunin var gerð. Sumsé, ekkert.

Si hoc legere potes, operis boni in rebus Latinus alacribus et fructuosis potiri potes
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ljótur 3/12/03 00:20

ég vil viljaívilnun
vilt þú það ekki líka?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 3/12/03 15:23

Vissulega er tillaga þín Úrsus hugmyndafræðilega haldgóð en því miður vill henni fatast flugið í praxís. Ég hef nefnilega slæma reynslu af þess konar kerfi sem þú vilt koma á. Ósvífnir prakkarar og apakettir gera það oft að leik sínum að svara aldagömlum og þrælmygluðum þráðum og halda þannig lífi í morknuðum umræðum sem þá drekkja þeim nýrri og ferskari.

Enda hygg ég að Spesi hafi nú þegar fyrir nokkru svarað svipaðri fyrirspurn með ekki óskyldum rökum og ég hef hér reifað.

Tollstjóri Baggalútíu. • Mottó okkar er 'Ef þú átt það, tek ég það.'
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 3/12/03 15:39

Ég tel réttast að benda á þetta ykkur til fróðleiks.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Diotallevi 3/12/03 17:39

Já eða var það kannski Enter. Þeir eru nú svipaðir til augnanna svosem.

Tollstjóri Baggalútíu. • Mottó okkar er 'Ef þú átt það, tek ég það.'
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 4/12/03 05:40

Órækja mælti:

Ég tel réttast að benda á þetta ykkur til fróðleiks.

Hvernig viðkemur Þetta málinu

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Háltitvi [etv. Hálfviti] 4/12/03 14:20

Frelsishetjan mælti:

Órækja mælti:

Ég tel réttast að benda á þetta ykkur til fróðleiks.

Hvernig viðkemur Þetta málinu

Ert þú svona kjáni sem kann ekki að ýta á tengla?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 4/12/03 14:31

kannski kjáni en ég þó ekki Hálfviti ‹Slær á lær sér og hlær hrossahlátri›

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 4/12/03 14:48

Eða Háltitvi...sem er jafnvel verra en kvartviti...‹hlær með Frelsishetjunni›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 9/12/03 11:12

‹þykist hafa sagt brandara og hlær hátt›

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/12/03 13:17

‹Ringlaður og skilur eigi alveg hvað er um að vera, sér í lagi ekki orðið "Háltitvi" en hlær engu að síður›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 9/12/03 13:41

Þetta hlýtur að vera fyndið
‹Stekkur hæð sína en hlær ekki jafn hátt›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 9/12/03 14:19

Mun slæmt að vera kvarftitvi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 9/12/03 14:34

Já því þá ertu orðin örviti.Það hlýtur samt að vera verra að vera örvititvi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Síra Skammkell 9/12/03 21:22

Best er að hlaupa ekki frá.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 9/12/03 21:32

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 9/12/03 21:33

betra er að hlaupa frá en hlaupa á

     1, 2  
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: