— GESTAPÓ —
Ég fylgi fögru fordæmi Klobba
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 27/11/03 11:36

(Þarf ekki) Trúarbrögðin

Engin þörf á blindri trú.
Engin þörf á gríni nú.
Engin þörf á að sjá jarteikn; svöðusárin.
Engin þörf að sjá Jesú ofurstirni fella tárin.
Engin þörf á Sunnudags-sjónvarpsfúa.
Þú mátt bölva þér upp á að ekki þarftu brögðin trúar.

Engin þörf á bænastund með trúarhlekki.
Engin þörf á hnéhlífum, því ég krýp ekki.
Sé þú í kolli smart, þarftu engan sjónauka sé ljósið bjart.
Þú þarft sko ekki neina furðusýn, (ég á það púa)
Þú mátt bölva þér upp á að ekki þarftu brögðin trúar.

Ég hef enga þörf á neinum sveini jóla.
Ég trú´ ekki lengur á álfa er skopp´um hóla.
Engin þörf er á að skrifta hjá presti.
Ég er nú þegar að berjast við eigin lesti.
Engin þörf á að særa út djöfla er hvæsa og púa
Þú mátt bölva þér upp á að ekki þarftu brögðin trúar.

‹Ég þarf vonandi ekki að taka fram að þetta er Motorhead-lag›

(Don't Need) Religion

Don't need no blind belief
Don't need no comic relief
Don't need to see the scars
Don't need Jesus Christ Superstar
Don't need no Sunday Television
Bet your life you don't need religion

Don't need no time for prayer
Don't save no knee-pads for me up there
If your head's alright, ya don't need binoculars to see the light
Ya don't need no miracle vision
Bet ya life etc.

I don't need no Santa Claus
Don't believe in fairies no more
Don't need to go to confession
I'm already trying to fight depression
Don't need no exorcism
Bet ya life etc.

‹Reyndar hef ég heyrt textann svona: ... Don't need to go to confession. ´Cause I´ve already done time in prison. ...›

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Klobbi 30/11/03 15:01

Voff, ég verð að segjaað þarna er einstaklega vela ð verki staðið. Þú greinilega býrð yfir miklu næmi og hrifnæmi en lætur það þó ekki koma á niður á öguðum og vönduðum vinnubrögðum sem þúsýnir svo vel í þessari þýðngu þinni.

Ég hlakka mikið til að sjá þig skeiða meira um rtivöllinn.

» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: