— GESTAPÓ —
Heilabrot Ívars - Hvert er lagið?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 22/11/03 13:50

Svara bara já og nei og spurningum sem geta leitt af sér kannski...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/11/03 14:37

Er þetta lag flutt af Björgvini Halldórs?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 22/11/03 14:55

Fjallar lagið um ástina?

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
GESTUR
 • LOKAР• 
Hálfiti 22/11/03 18:22

Er lagið flutt af Íslending?

Leonci?

Bretlands-peyjar?

Er flytjandinn af kyni karla?

GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 22/11/03 23:38

kemur orðið "ég" fyrir í laginu ?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 24/11/03 13:03

Órækja: Nei
Haraldur: Nei
Hálfiti: neineijájá
Eyjaskeggur:ekki á okkar ástkæra ylhýra en það gæti jú komið fyrir á öðru tungumáli.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sjöleitið 24/11/03 14:46

Er lagið frá 20. öld?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 24/11/03 15:22

Fær það einhverja spilun á RÚV?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 24/11/03 17:11

Er þetta lag flutt af hljómsveit og ef svo er, er hún heimsfræg?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 25/11/03 11:38

Koma "The Beatles" eitthvað hér við sögu?

 • LOKAР•  Senda skilaboð
stinni hazard 25/11/03 13:14

er lagið flutt af fyrrum boy-band meðlimi?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 25/11/03 15:04

er lagið af ætt Ný-rómantískra laga?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 26/11/03 15:26

Var annars nokkuð lag?

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 29/11/03 00:50

kemur fyrir C# í laginu

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 29/11/03 14:43

Sjöleytið: já
hlewagastiR: ekki veit ég til þess að flytjandinn hafi komið hér til að leika tónlist en fyrrum meðlimur sveitarinnar dvaldi hér við laxveiðar síðasta sumar.
Skabbi: Lagið hefur fengið ákaflega litla spilun í íslensku útvarpi. Ég hef heyrt þetta lag tvisvar í útvarpi og var það í bæði skiptin á rás 2.
Frelsishetjan: jú lagið er flutt af hljómsveit og vissulega er hún heimsfræg.
Órækja: The Beatles koma líklegast eingöngu við sögu á þann hátt að þeir heyrðu allir verk þessarar hljómsveitar. Þess má kannski geta að lagið sem hér um ræðir var tekið upp í Abbey Road hljóverinu sem Bítlarnir notuðu all mikið.
Stinni: Nei og ef einhver meðlimanna væri dauður þá myndi hann akkúrat núna snúa sér eins og borvél í gröfinni við þessa spurningu!!!
Voff: Nú snúast allir meðlimirnir eins og borvélar hvar sem þeir eru staddir... Nýrómantískt lag?!? nei, ég held nú síður.
Haraldur: jú, vissulega er lag.
Eyjaskeggur: C# kemur nokkuð örugglega fyrir í laginu. Það sem meira er þá held ég að allir tónar áttundarinnar komi fyrir í laginu þó svo að lagið teljist ekki krómatískt.

Hint:
Það kemur íslendingur lítillega fyrir í þessu lagi.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 29/11/03 15:18

Er þetta Africa með TOTO?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 29/11/03 16:54

„Sunshine of your love“ með Cream?

Færeyingur • Einfættur • Mannæta
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 30/11/03 22:09

Er lagið með hinni stórkostlegu hljómsveit Cream?

LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: