— GESTAPÓ —
Hver er hluturinn II
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/11/03 13:00

Ég var að fá aðra sendingu frá útlöndum...reynið nú að geta hvað það er.

Ég svara Já og Nei og jafnvel kannski ef erfitt er að svara...þetta er hlutur sem flestir þekkja.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 18/11/03 13:37

hassköggull eða E töflur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 18/11/03 13:39

Er hluturinn ætur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Stórfótur 18/11/03 13:42

Tunna af viskýi... ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Smali 18/11/03 13:43

Gúmmídúkku?

Þegar ég var að alast upp...
 • LOKAР•  Senda skilaboð
Von Klinkerhofen 18/11/03 13:45

Löglega inn flutt?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lómagnúpur 18/11/03 13:45

Þetta er áríðanlega ostaskrúfa. Það er áhald til hringheflunar á kringlóttum hollenskum ostum og næsta ófáanlegt hér nema sérsmíðað.

Það var og.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/11/03 13:49

Frelsishetjan: hvorki hassköggull né E-töflur.
Órækja: ja, það er spursmál hvort hann sé ætur.
Stórfótur: Neibb, ekki var það Viský ...skil ekki afhverju enginn tímir að kaupa hand a mér viskí
Smali: Nei, það var ekki gúmmídúkka, á nóg af þeim.
Von Klinkerhofen: Þetta var ólöglega flutt inn
Lómagnúpur: Neibb, ekki ostaskrúfa...en gott væri að eignast þannig hlut.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 18/11/03 13:53

Er hluturinn ólöglegur á íslandi? (rósamál gæti komið að góðum notum núna)...

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Stórfótur 18/11/03 13:57

er hluturinn ætlaður til átu??
‹Starir þegjandi út í loftið›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/11/03 14:00

Órækja: Já, hann er frekar illa séður hér á landi.
Stórfótur: Nei, ekki er ætlast til að hann sé til átu (þó sumir haldi það)

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Stórfótur 18/11/03 14:03

Svo er það Banani

‹Ljómar upp›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/11/03 14:05

Stórfótur: Nei, ekki er það banani

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 18/11/03 14:07

Flokkast hluturinn sem lyf/fæðubótarefni?

 • LOKAР•  Senda skilaboð
Stórfótur 18/11/03 14:10

er hluturinn úr jurtaríkinu?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 18/11/03 14:12

er það marmite aftur ! ?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 18/11/03 14:25

Órækja: Nei, ég myndi ekki telja að um lyf eða fæðubótarefni sé að ræða, þó sjálfsagt megi deila um það.
Stórfótur: Jú, jurtaríkið kemur við sögu.
hlewagastiR: Jú, upprunalega var þetta lífvera, ekki hægt að neita því.
Nykur: Neibb...ekki marmite aftur...það væri nú einum of :)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 18/11/03 14:28

Þá dettur mér ekki annað í hug en spænskfluga eða Absynth.

Skrifandi undir síðan 2004
LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: