— GESTAPÓ —
Huxi svarar spurningum.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, ... 10, 11, 12  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 20/9/11 17:27

Ertu kominn í mútur?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 20/9/11 18:28

Hvar verður partíið?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 20/9/11 18:31

Er Skabbi að tala um reisugillið?‹Rannsakar kóngulóarvef í loftinu af miklum áhuga›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 20/9/11 19:49

Billi: Já.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 20/9/11 19:51

Skabbi: Það verður ekkert partý.
Golíat: Nei.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 20/9/11 21:17

Eru svörtu nóturnar á píanóinu færri en þær hvítu vegna þess að svartar kindur eru færri en þær hvítu? Og af hverju eru ekki mórauðar nótur á píanóinu?

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 20/9/11 21:51

Heldur þú virkilega að þú hafir einhver svör önnur en kannski og stundum?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 20/9/11 22:16

Læturðu ríða?

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/9/11 00:05

Lopi: Liturinn á píanónótnaborðinu hefur ekkert með sauðfé að gera. Mórauðar nótur eru finnanlegar á einhverjum hljómborðum, en þá í staðinn fyrir þær svörtu yfirleitt.

Uppi: Nei, ég held ekkert um það. Ég veit það.

hlebbi: Já.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/9/11 00:09

Hvers vegna í ósköpunum er bara eitt n í lýsingarorðum þegar þau enda á -an?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/9/11 00:13

Regína: Af því að tvö væri bruðl og óþarfi.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 21/9/11 10:52

Hvers vegna í ósköpunum eru þá tvö enn í orðum sem enda á -inn og eru þau þó öll bara borin fram eins og gert væri ef þau enduðu á -in.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/9/11 12:11

hlebbi: Það er bara helber flottræfilsháttur og 2007 stælar í viðkomandi orðum að vera með 2 n þegar eitt dugar. Þetta eru leifar frá gamalli tíð þegar málfræðingar héldu að það væri til nóg af ennum. Ég er t.d. bara með eitt enni og það dugar alveg.
‹Strýkur ennið stoltur yfir góðu svari›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 21/9/11 12:15

Ef toppstaða vertex er 70°N og 30°A, hver er botnstaða hans og hvar sker hann miðbaug til vesturs ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/9/11 12:22

Botnstaða hans er góð og hann sker miðbaug niður við trog. Til að hægt sé að svara þessu nánar verður feriláttin að koma fram ásamt hæð.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 21/9/11 15:51

Þú ert vonlaus í þessu.

En ókei, ef við erum báðir staddir á 64°45´30´´N 32°50´20´´V og ég fer 60 sjómílur vestur frá þér, hvar er ég þá ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/9/11 17:01

Er það brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að þeir sem staddir eru á 90 gráðum norður (eða suður) geta bara farið í eina átt en þeir sem staddir eru annarsstaðar geta farið í hvaða átt sem er ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 21/9/11 17:05

Heyr heyr.

        1, 2, 3, ... 10, 11, 12  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: